Magnus Carlsen ýjar að því að nýafstaðið heimsmeistaraeinvígi hafi verið hans síðasta
Fréttir14.12.2021
Nýkrýndur heimsmeistari í skák í fimmta sinn, Norðmaðurinn Magnus Carlsen, hefur gefið í skyn að hann hyggist ekki verja heimsmeistaratitil sinn. Í norsku hlaðvarpi í vikunni lét hann þau orð falla að aðeins tiltekinn andstæðingur gæti veitt honum þann innblástur að tefla annað einvígi um heimsmeistaratitilinn. „Ef einhver annar er Firouzja vinnur næsta áskorendamót [og Lesa meira