Titringur vegna aftöku bresks njósnara í Íran – Sagður hafa þegið um 300 milljónir fyrir störf sín fyrir MI6
Fréttir14.01.2023
Íranir hengdu í vikunni Alireza Akbari, breskan og íranskan, ríkisborgara á grundvelli þess að Akbari hefði gert sekur um njósnir og spillingu. Aftaka Akbari var liður í hrinu slíkra aðgerða sem írönsk stjórnvöld fyrirskipuðu á meðan alda mótmæla gegn manréttindabrotum geisar í landinu. Akbari, sem starfaði innan íranska stjórnkerfisins, var ákærður og fundinn sekur um Lesa meira