fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Ali Degirmencioglu

Hrotti dæmdur til ótímabundinnar fangelsisvistar

Hrotti dæmdur til ótímabundinnar fangelsisvistar

Pressan
13.09.2022

Í gær dæmdi undirréttur í Lyngby í Danmörku Ali Degirmencioglu, 34 ára, til ótímabundinnar fangelsisvistar. Hann var fundinn sekur um að hafa nauðgað tveimur ungum stúlkum og að hafa haft í hótunum við tvær aðrar. Dómstólllinn féllst á kröfu saksóknara um að Ali skyldi dæmdur til ótímabundinnar fangelsisvistar því hann sé svo hættulegur umhverfi sínu að nauðsynlegt sé að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af