Ali Baba tjáir sig um Birgittu Haukdal málið
Fókus21.11.2018
Veitingastaðurinn Ali Baba við Ingólfstorg hefur vakið athygli fyrir hnyttnar Facebookfærslur. Staðurinn bregst ekki aðdáendum sínum í deilunni sem tröllriðið hefur netinu, myndskreytingum í barnabók Birgittu Haukdal. Lestu einnig: Anahit teiknaði umdeildar myndir barnabókar Birgittu – „Ég er opin fyrir nýjum tækifærum“ Segist staðurinn elska bæði hjúkrunarfræðinga og hljómsveitina Írafár. Birgitta tjáði sig um málið í Reykjavík síðdegis. Þar Lesa meira