Steinunn Ólína skrifar: Ég trúi því að alheimurinn vilji okkur vel
EyjanFastir pennarÉg trúi því að alheimurinn vilji okkur vel enda erum við manneskjurnar gangandi vitnisburður un sköpunarverkið sjálft. Það er meðfætt í mannkyninu að viðhalda sjálfu sér enda vill það sem er til, vitanlega halda áfram að vera til. Allt sem þú raunverulega vilt að vaxi og dafni, vex og dafnar. Allt sem það þarfnast er Lesa meira
„Stærsta auga heims“ verður skotið út í geim á aðfangadag
PressanKlukkan 12.20 á aðfangadag, að íslenskum tíma, er fyrirhugað að skjóta James Webb geimsjónaukanum á loft. Þetta er stærsti geimsjónaukinn sem nokkru sinni hefur verið sendur á loft frá jörðinni. Með honum er ætlunin að skyggnast langt aftur í tímann, eins nálægt Miklahvelli og hægt er. Sjónaukinn verður sendur á braut í um 1,5 milljóna kílómetra fjarlægð Lesa meira
Stjörnufræðingar fundu tvær „ósýnilegar“ vetrarbrautir frá árdögum alheimsins
PressanTvær eldgamlar vetrarbrautir, sem eru faldar bak við geimryk, geta varpað nýju ljósi á þróun alheimsins á árdögum hans. Stjörnufræðingar hafa uppgötvað tvær vetrarbrautir, sem eru gríðarlega langt frá sólkerfinu okkar og eldgamlar. Þær eru á bak við geimryk og voru þar til nýlega ósýnilegar en eftir því sem tækninni hefur fleygt fram getum við Lesa meira
Prófessor segir ekki útilokað að alheimurinn hafi verið búinn til í tilraunastofu
PressanAvi Loeb, prófessor við Harvard háskóla, setti nýlega fram athyglisverða kenningu um að alheimurinn hafi verið búinn til í tilraunastofu af „háþróuðu tæknivæddu menningarsamfélagi“. Hann skrifaði grein um þetta í vísindaritið Scientific American og sagði þar að ef þetta sé rétt þá muni þetta sameina trúarlegar kenningar um að æðri vera hafi skapað alheiminn og veraldlegar kenningar um Lesa meira
Segir að veirur geti verið til utan jarðarinnar
PressanHeimsfaraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif á líf margra og eflaust vilja margir bara flytja frá jörðinni til að losna undan klóm faraldursins. En það er ekki öruggt að það sé eitthvað betra því veirur geta hugsanlega verið til á öðrum plánetum. Þetta segir Paul Davies, prófessor, geimlíffræðingur og heimsfræðingur og forstöðumaður Beyond Center for Fundamental Concepts in Science hjá Arizona ríkisháskólanum. Hann segir að ef Lesa meira
Það eru hugsanlega færri vetrarbrautir í alheiminum en við héldum
PressanRannsóknir, sem voru gerðar með Hubble-geimsjónaukanum, bentu til að í alheiminum væru 2 billjónir vetrarbrauta en nýjar rannsóknir benda til að þær séu aðeins nokkur hundruð milljarðar. Þegar að New Horizons geimfar NASA hafði flogið fram hjá Plútó og Arrokoth í jaðri sólkerfisins okkar, í 6,4 milljarða km fjarlægð frá jörðinni, 2015 og 2019 horfði það út í óravíddir svarts geimsins. Lesa meira
Þetta eru nokkur af athyglisverðustu verkefnum mannkynsins í geimnum á árinu 2021
PressanSíðasta ár var ár áskorana fyrir geimferðaiðnaðinn og auðvitað alla aðra vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. En heimsfaraldurinn lamaði ekki allt starf í þessum stóra iðnaði og eitt og annað var gert og geimförum var skotið á loft. Hér verða nefnd nokkur af athyglisverðustu verkefnum 2021 í geimnum og í geimiðnaðinum. Nokkur geimför munu komast til áfangastaða Lesa meira
Alheimurinn hitnar – Þvert á það sem áður var talið að ætti að gerast
PressanFram að þessu hafa stjörnufræðingar talið að hitinn í alheiminum myndi lækka eftir því sem alheimurinn þenst sífellt hraðar út. En þetta er rangt að því að segir í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem hefur verið birt í The Astrophysical Journal. Í rannsókninni er farið yfir hita alheimsins síðustu 10 milljarða ára og er niðurstaðan að Lesa meira