Er sannleikanum haldið frá okkur?
Fókus04.08.2023
Mannveran er forvitin og á það til að leita skýringa á því sem hún verður vitni að og á heiminum í kringum sig. Við eigum það líka til að vera tortryggin en á sama tíma finnast fátt betra en að læra eitthvað nýtt. Mögulega er það þess vegna sem sumir vita fátt betra en góða Lesa meira
Samsæriskenningin sem enn lifir góðu lífi – Er Avril Lavigne lífs eða liðin?
Fókus07.07.2023
Álhatturinn er flunkunýtt hlaðvarp þar sem vinirnir Haukur Ísbjörn, Ómar Þór og Guðjón Heiðar ræða um samsæriskenningar og rannsaka þær bak og fyrir! Þættirnir eru á léttum nótum og eru þannig uppbyggðir að það er tekin fyrir ein fullyrðing í hverjum þætti, drengirnir gefa svo einkunn á skalanum 1-10 byggt á því hve sammála þeir Lesa meira