Er Paul McCartney löngu látinn?
FókusSamsæriskenningar eru eins ólíkar og þær eru margar, og ekki eru allar jafn sannfærandi. Þó nokkrar kenningar snúa að heimi tónlistarinnar. Einkum varða þessar samsæriskenningar andlát hinna ríku og frægu sem deyja fyrir aldur fram. Má þar nefna langlífa samsæriskenningu um að Elvis Prestley hafi í raun ekki látið lífið árið 1977 heldur hafi hann Lesa meira
Harmleikur eða hrottalegt morð? – Hvað kom fyrir Dag Hammerskjöld?
FókusDag Hjalmar Agne Carl Hammarskjöld var sænskur hagfræðingur og diplómati sem starfaði sem framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna frá árinu 1953 til dánardags árið 1961. Hann vann þrekvirki við að styrkja þessi ungu samtök sem allir þekkja í dag og naut virðingar fyrir störf sín. Hann hlaut friðarverðlaun Nóbels eftir að hann lét lífið í miklum harmleik. Lesa meira
„Varla lifði svona lengi í gömlum glóðum þessarar kenningar, ef ekki væri nokkur fótur fyrir kenningunni, eða hvað?“
FókusJörðin er hnöttur. Þetta eiga nú allir að vita og ætti að teljast óumdeilanlegt. Við höfum gervihnetti sem hafa staðfest þetta með myndum, fólk sem hefur farið út í geim og getur vitnað um að jörðin sé hnöttur og svo auðvitað grundvallaratriði eins og sjóndeildarhringurinn, skuggavarp vegna sólar, tunglmyrkvar og svo margt margt annað. Þetta Lesa meira
Er Stórfótur raunverulegur og hvers vegna nær enginn að fanga hann á góðri mynd?
FókusDularfull fótspor og óskýrar ljósmyndir. Þetta eru helstu einkennismerki næsta viðfangsefnis félaganna í hlaðvarpinu Álhatturinn en að þessu sinni skoða þeir þekkta goðsögu – að til sé eins konar týndur hlekkur manns apa sem nefnist Stórfótur. Mörgum sögum fer af fólki sem er sannfært um að hafa rekist á þessa dularfullu veru. Fyrir einhverjar sakir Lesa meira
Diddy do it? – Rappari, athafnamaður eða Epstein rappsenunnar?
FókusRapparinn og athafnamaðurinn Sean Love Combs, betur þekktur sem P.Diddy, hefur verið sakaður um að vera ekki lengur altarisdrengurinn sem hann var í æsku. Þvert á móti hefur hann verið sakaður um hrottaleg kynferðis- og ofbeldisbrot sem og um mansal. Lögreglan hefur meint brot hans nú til rannsóknar og fóru viðamiklar aðgerðir í gang í Lesa meira
Hvernig útskýrum við píramídanna?
FókusHver byggði píramídana, hvernig og hvers vegna? Líklega hafa lesendur margir spurt sig að þessum spurningum, enda eru þessi undur veraldar sveipuð dulúð og ekki víst að svör fáist við þessum spurningum fyrr en og ef við getum ferðast aftur í tímann og séð það með eigin augum. Margar kenningar hafa verið lagðar fram til Lesa meira
„Getur mögulega verið að sögubækurnar séu einfaldlega að ljúga að okkur?“
FókusEr eitthvað í þessum heimi betra, á jafn gráum og óspennandi föstudegi, heldur en góð samsæriskenning? Líklega ekki. Þá er um að gera að hlusta á félagana hlaðvarpinu Álhatturinn, sem hafa tekið að sér það óeigingjarna starf að fræða landsmenn um þær fjölbreyttu samsæriskenningar sem lagðar hafa verið fram, og er úr nægu að taka. Lesa meira
Var stofnanda Reddit komið fyrir kattanef af andstæðingum málfrelsis?
FókusÞau tímamót eru að eiga sér stað hið ytra að samfélagsmiðillinn Reddit ætlar að skrá sig í kauphöllina í Bandaríkjunum, þrátt fyrir að hafa árum saman verið öfugum megin við núllið í ársreikningum sínum. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2019 sem hægt verður að kaupa hlutabréf í miðlinum sem lýsir sér sem „forsíðu Lesa meira
Hefur þekktu áhrifafólki verið skipt út fyrir undirgefin klón?
FókusÞað er föstudagur og tími kominn að kanna hvaða samsæriskenningu félagarnir í Álhattinum taka fyrir að þessu sinni. Hvers vegna? Jú því samsæriskenningar gefa lífinu lit, svo lengi sem maður nálgast þær með gagnrýnu hugarfari. Samsæriskenningar felst gjarnan í því að eitthvað sé ekki eins og það sýnist. Opinberar og viðteknar skýringar á aðstæðum eða Lesa meira
Hvað er hin stóra endurræsing og er verið að selja okkur hana undir fölsku flaggi?
FókusMörgum dreymir um frægð, frama og jafnvel völd. Að geta verið hópi þeirra sem taka ákvarðanirnar sem máli skipta, fá að vera með í reykfyllta herberginu þar sem hlutirnir gerast. Við vitum að það er margt sem á sér stað bak við luktar dyr. Mun meira en við fáum nokkurn tímann að vita. Við fáum Lesa meira