fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Algarve

Þessi atriði eru sögð benda til að foreldrar Madeleine McCann hafi staðið á bak við hvarf hennar

Þessi atriði eru sögð benda til að foreldrar Madeleine McCann hafi staðið á bak við hvarf hennar

Pressan
26.09.2022

Í maí 2007 hvarf hin sjö ára Madeleine McCann á dularfullan hátt úr sumarleyfisíbúð í Algarve í Portúgal. Hún hefur ekki fundist þrátt fyrir mikla leit og linnulaus rannsókn bresku lögreglunnar árum saman. Goncalo Amaral stýrði rannsókn portúgölsku lögreglunnar á hvarfi Madeleini í upphafi. Í kjölfarið gaf hann út bók um málið sem heitir: „Maddie: A Verdade da Mentira“ (Maddie: Sannleikurinn á bak við lygina). Í bókinni sakar Lesa meira

Saksóknari í máli Madeleine McCann er viss í sinni sök – „Ég er sannfærður“

Saksóknari í máli Madeleine McCann er viss í sinni sök – „Ég er sannfærður“

Pressan
09.12.2020

Nú eru rúmlega 13 ár síðan Madeleine McCann hvarf úr sumarleyfisíbúð foreldra sinna í Algarve í Portúgal. Hún var þá tæplega fjögurra ára. Síðan hefur ekkert til hennar spurst. En nú gæti farið að hilla undir lok málsins, að minnsta kosti ef miðað er við það sem þýskur saksóknari segir. Hann segir engan vafa leika Lesa meira

Lamaðist eftir að hafa klappað villiketti – Missti stjórn á hægðum og þvaglátum

Lamaðist eftir að hafa klappað villiketti – Missti stjórn á hægðum og þvaglátum

Pressan
27.01.2019

Það reyndist ungri breskri konu, Gemma Birch, dýrkeypt að klappa villiketti þegar hún var í fríi í Portúgal 2014. Hún fékk bakteríusýkingu af kettinum og lamaðist og gat ekki gengið í fjóra mánuði. Auk þess missti hún stjórn á hægðum og þvaglátum vegna sýkingarinnar. Sýkingin sem hún fékk nefnist Guillain-Barré heilkennið en það getur verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af