fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

álftanes

Rannsókn lögreglu á gluggagægjunum lokið – „Þeir hafa engin tengsl við nein innbrot“

Rannsókn lögreglu á gluggagægjunum lokið – „Þeir hafa engin tengsl við nein innbrot“

Fréttir
29.02.2024

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn á tengslum sorphirðumanna við tvö innbrot á Álftanesi. Engin tengsl hafa fundist. Þetta staðfestir Helgi Gunnarsson, lögreglufulltrúi á lögreglustöðinni í Hafnarfirði við DV. „Þeir hafa engin tengsl við nein innbrot,“ segir Helgi. Aðspurður um hvort búið sé að upplýsa innbrotin tvö, sem framin voru við Túngötu á Álftanesi segir Helgi svo Lesa meira

Lögreglan skoðar tengsl gluggagægja meðal sorphirðumanna og innbrota á Álftanesi

Lögreglan skoðar tengsl gluggagægja meðal sorphirðumanna og innbrota á Álftanesi

Fréttir
29.02.2024

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skoðar nú ábendingar um að sorphirðumenn á Álftanesi hafi verið að líta inn um glugga fólks til að athuga hvort einhver sé heima. Tvö innbrot hafa verið framin í kjölfar þess að sést hafi til sorphirðumanns á glugga. Forstjóri Íslenska gámafélagsins segir allar ábendingar kannaðar af hálfu félagsins. Tvö innbrot hafa verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af