fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Álfrún Pálsdóttir

Álfrún Pálsdóttir ráðin kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands

Álfrún Pálsdóttir ráðin kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands

Fókus
11.01.2019

Álfrún Pálsdóttir hefur verið ráðin kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Álfrún er menntuð í fjölmiðla- og kynjafræði frá Háskólanum í Osló og á að baki 12 ára reynslu í fjölmiðlum, sem blaðamaður og ritstjórnarfulltrúi á Fréttablaðinu og nú síðast sem ritstjóri tímaritsins Glamour. Hún mun halda utan um, móta og bera ábyrgð á kynningarmálum Hönnunarmiðstöðvar og þeim Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af