Hvetur til þess að hætt verði að neyða börn til að knúsa og kyssa
Fókus28.11.2023
Alfa Jóhannsdóttir forvarnarfulltrúi hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga ritaði grein sem birt var fyrr í dag á Vísi. Í greininni veitir hún ráð um forvarnir gegn ofbeldi í garð barna og segir meðal annars að varast skuli að neyða þau til að kyssa og knúsa fólk. Góð byrjun sé hins vegar að vera ekki feimin við Lesa meira
Alfa gagnrýnir áfengisneyslu foreldra í kringum börn þeirra – „Það fylgir því mikið óöryggi að sjá og upplifa foreldra sína drukkna“
12.08.2018
Alfa Jóhannsdóttir minnir á það í nýlegri stöðufærslu á Facebook að áfengi og börn fara ekki saman. Alfa starfar sem sérfræðingur í félagsmálum barna og verkefnastjóri innleiðingar Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna hjá Akureyrarbæ og var tilefni stöðufærslunnar vera hennar á Fiskideginum á Dalvík í gær og segist hún hafa séð of mörg dæmi um það þar Lesa meira