Varpa ljósi á innihald bréfa sem Navalny skrifaði síðustu mánuðina sem hann lifði
FréttirBandaríska blaðið New York Times hefur komist yfir hluta af bréfum sem andófsmaðurinn Alexei Navalny skrifaði í fangaklefa sínum í Rússlandi síðustu mánuðina sem hann lifði. Alexei lést í fangelsi síðastliðinn föstudag en hann var svarinn andstæðingur Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta og telja margir, þar á meðal ekkja Navalny, að Pútín hafi fyrirskipað að hann skyldi myrtur. Bréfin sem New York Times birtir þykja gefa ákveðna innsýn í hugarheim Navalny síðustu mánuðina hans. Hann Lesa meira
Ekkjan segir að þetta sé ástæðan fyrir því að Rússar vilja ekki láta lík Navalny af hendi
Fréttir„Vladimír Pútín drap eiginmann minn,“ segir Yulia Navalnaya, ekkja Alexei Navalny sem lést í fangelsi í Rússlandi á föstudag. Alexei var einn harðasti gagnrýnandi Pútíns Rússlandsforseta og telja margir að hann hafi verið drepinn að hans skipun. Yulia birti í morgun myndband þar sem hún tjáir sig um dauða eiginmanns síns, en hún er ekki Lesa meira
Ekkja Navalny – „Pútín, þú munt svara fyrir það sem þú gerðir við manninn minn“
Fréttir„Maðurinn minn hefði verið hér með mér, í þessum sal. Ég veit ekki hvort þið trúið þessum hræðilegu fréttum sem við fengum frá rússneskum ríkisheimildum. Vegna þess að í mörg ár höfum við ekki getað trúað Pútín og ríkisstjórn hans, þeir ljúga alltaf. En ef það er satt vil ég að Pútín, fylgismenn hans og Lesa meira
Íslendingar bregðast við dauða Navalny: „Sorgardagur fyrir mannkynið“
FréttirÓhætt er að segja að fregnir af dauða rússneska stjórnarandstæðingsins Alexei Navalny hafi vakið hörð viðbrögð úti í heimi og eins hér á landi. Navalny var harður andstæðingur Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta og hafði hann gagnrýnt stjórnarhætti hans ítrekað. Stuðningsmenn hans munu vafalítið beina spjótum sínum að Pútín og rússneskum yfirvöldum í kjölfar andlátsins. Navalny afplánaði fangelsisdóm Lesa meira
Alexei Navalny er látinn eftir að hafa „farið út í göngutúr“
PressanRússneski stjórnarandstæðingurinn og einn helsti gagnrýnandi Vladimír Pútín Rússlandsforseta, Alexei Navalny, er látinn. Frá þessu greindu rússnesk fangelsismálayfirvöld í morgun. Navalny afplánaði fangelsisdóm fyrir að skipuleggja og fjármagna starfsemi öfgasamtaka. Í febrúar 2022 var hann dæmdur í níu ára fangelsi og í ágúst síðastliðnum bættust nítján ár við dóminn. Mannréttindasamtök víða um heim höfðu gagnrýnt þá meðferð sem Navalny Lesa meira
Hafa miklar áhyggjur af Navalny – Enginn veit hvar hann er niðurkominn
FréttirStuðningsmenn rússneska stjórnarandstæðingsins Alexei Navalny hafa miklar áhyggjur af velferð hans. Rúm vika er síðan til hans spurðist síðast. Navalny afplánar nú fangelsisdóm fyrir að skipuleggja og fjármagna starfsemi öfgasamtaka. Í febrúar 2022 var hann dæmdur í níu ára fangelsi og í ágúst síðastliðnum bættust nítján ár við dóminn. Kira Yarmish, talskona Navalny, segir að lögmenn hans hafi reynt að Lesa meira
Frakkar og Þjóðverjar vilja refsa Rússum fyrir morðtilræðið við Navalny
PressanFrönsk og þýsk stjórnvöld munu leggja til að refsiaðgerðum verði beitt gegn þeim aðilum sem talið er að hafi staðið á bak við morðtilræðið við rússneska stjórnarandstöðuleiðtogann Alexei Navalny. Eitrað var fyrir honum með taugaeitrinu Novichok. Grunur leikur á að rússnesk stjórnvöld hafi staðið á bak við tilræðið. Frönsk og þýsk stjórnvöld hafa sent öðrum aðildarríkjum ESB Lesa meira
Þjóðverjar óttast að Rússar reyni aftur að myrða Navalnij – Efla öryggisgæslu hans
PressanÞýsk yfirvöld hafa aukið verulega við öryggisgæslu við Charité-sjúkrahúsið í miðborg Berlín en þar liggur Alexei Navalny, einn helsti andstæðingur Vladimir Pútíns Rússlandsforseta. Hann er að jafna sig eftir að eitrað var fyrir honum þann 20. ágúst þegar hann var á ferð um Rússland. Þýsk stjórnvöld segja að ný og enn hættulegri tegund af novichok Lesa meira