fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Alexei

Navalny segir að Pútín hafi staðið að baki morðtilræðinu

Navalny segir að Pútín hafi staðið að baki morðtilræðinu

Pressan
02.10.2020

Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalny, sem er einn helsti gagnrýnandi Vladímír Pútíns forseta, segir að Pútín beri ábyrgð á morðtilræðinu við sig í ágúst þegar eitrað var fyrir honum með taugaeitri. Í viðtali við Der Spiegel í gær sagði Navalny að „Pútín stæði á bak við glæpinn“. Navalny veiktist heiftarlega af völdum Novichock taugaeitursins sem hann komst í snertingu við. Almennt er talið að útsendarar rússnesku leyniþjónustunnar hafi komið eitrinu fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af