Navalny segir að Pútín hafi staðið að baki morðtilræðinu
Pressan02.10.2020
Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalny, sem er einn helsti gagnrýnandi Vladímír Pútíns forseta, segir að Pútín beri ábyrgð á morðtilræðinu við sig í ágúst þegar eitrað var fyrir honum með taugaeitri. Í viðtali við Der Spiegel í gær sagði Navalny að „Pútín stæði á bak við glæpinn“. Navalny veiktist heiftarlega af völdum Novichock taugaeitursins sem hann komst í snertingu við. Almennt er talið að útsendarar rússnesku leyniþjónustunnar hafi komið eitrinu fyrir Lesa meira