fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Alexandria Ocasio-Cortez

„Ég hélt ekki að ég yrði bara drepin“

„Ég hélt ekki að ég yrði bara drepin“

Pressan
14.08.2021

Þegar bandaríska þingkonan Alexandria Ocasio–Cortez, oft nefnd AOC, var læst inni á skrifstofu sinni í bandaríska þinghúsinu þann 6. janúar þegar æstir stuðningsmenn Donald Trump, þáverandi forseta, réðust á þinghúsið óttaðist hún ekki bara að verða drepin heldur einnig að henni yrði nauðgað. „Ég hélt ekki að ég yrði bara drepin. Ég hélt að ég myndi einnig lenda í Lesa meira

AOC safnaði 4,7 milljónum dollara fyrir hrjáða Texasbúa

AOC safnaði 4,7 milljónum dollara fyrir hrjáða Texasbúa

Pressan
22.02.2021

Alexandria Ocasio-Cortez (sem oft er nefnd AOC), þingmaður Demókrataflokksins frá New York, hóf fjársöfnun fyrir hrjáða Texasbúa á fimmtudaginn en þeir glímdu við mikinn kulda, snjó og ísingu í síðustu viku þegar óvenjulegt vetrarveður skall á ríkinu. Í gærkvöldi höfðu 4,7 milljónir dollara safnast. Ivet Contreas, talskona AOC, staðfesti þetta við CNN í gærkvöldi. Vetrarveðrið í Texas hafði í för með sér víðtækt rafmagnsleysi og aðra erfiðleika. Um 70 manns Lesa meira

Ákærður fyrir að ætla að myrða þingkonu demókrata

Ákærður fyrir að ætla að myrða þingkonu demókrata

Pressan
25.01.2021

Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur ákært Garret Miller, frá Texas, fyrir að hafa ætlað að myrða Alexandria Ocasio–Cortez, þingkonu demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþing, í árásinni sem var gerð á þinghúsið í Washington 6. janúar. Hann er einnig ákærður fyrir að hafa tekið þátt í árásinni. Samkvæmt dómsskjölum fór saksóknari fram á það við dómara á föstudaginn að Miller verði i gæsluvarðhaldi þar til málið verður tekið fyrir. Í Lesa meira

Stofnandi stærsta vogunarsjóðs heims útilokar ekki 70% skatt á þá ríkustu

Stofnandi stærsta vogunarsjóðs heims útilokar ekki 70% skatt á þá ríkustu

Pressan
26.01.2019

Ray Dalio er stofnandi Bridgewater Associates, sem er stærsti vogunarsjóður heims, og þykir um margt umdeildur. Hann segir ekki útilokað að hugmyndir um 70% skatt á efnuðustu Bandaríkjamennina muni ná fram að ganga og nái fótfestu í stjórnmálaumræðunni. Í samtali við Bloomberg sagði hann að í tengslum við að nú muni fara að draga úr Lesa meira

Hún er nýjasta martröð Donald Trump – „Margir halda að ég sé lærlingur“

Hún er nýjasta martröð Donald Trump – „Margir halda að ég sé lærlingur“

Pressan
18.11.2018

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, á sér marga óvini og virðist raunar kæra sig kollóttan um það. En hugsanlega er að verða breyting þar á. Haft hefur verið á orði að Alexandria Ocasio-Cortez sé nýjasta martröð Trump en hún er hluti af þeirri pólitísku bylgju ungs fólks sem er að seilast til áhrifa í Washington en það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af