Hermann og Alexandra eiga von á barni
Fókus29.06.2019
Hermann Hreiðarsson, fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu, og Alexandra Fanney Jóhannsdóttir flugfreyja eiga von á barni. Parið hefur verið saman í nokkurn tíma og skráðu sig í sambandi á Facebook í ágúst í fyrra. Parið mætti í brúðkaup hjá vinum sínum í maí og birti Alexandra myndir af þeim á Instagram með orðunum: „Þessi þrjú skemmtu Lesa meira