Alexandra til í að vera varaþingmaður
EyjanAlexandra Briem, borgarfulltrúi Pírata, telur kröftum sínum best varið í að vera áfram í borgarmálunum en hún segist tilbúin að bjóða sig fram til að vera varþingmaður Pírata í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu, í komandi alþingiskosningum. Hún gefur því kost á sér í 4-5. sæti á öðrum hvorum framboðslistanum í Reykjavík. Í tilkynningu á Facebook-síðu sinni Lesa meira
Borgarfulltrúi varpar fram athyglisverðri kenningu – Eru andstæðingar rafhlaupahjóla að ganga svo langt?
FréttirAlexandra Briem, borgarfulltrúi Pírata, telur að sá möguleiki sé fyrir hendi að andstæðingar rafhlaupahjóla séu að færa fararskjótana til á gangstéttum til þess að gera aðra vegfarendur mótfallna hjólunum og þar með rekstraraðilum hjólanna. Þetta kemur fram í færslu Alexöndru á Facebook-síðunni Samtök um bíllausan lífsstíl. „Rétt í þessu var ég að drífa mig úr Lesa meira
Transkonan Alexandra Briem: „Hef alltaf vitað að ég var öðruvísi“
FókusAlexandra Briem gæti orðið fyrsta transkonan sem verður kjörin fulltrúi á Íslandi í kosningum, ef marka má nýjustu skoðanakannanir um fylgi stjórnmálaflokkana til sveitarstjórnarkosninga í Reykjavík. Hún er í þriðja sæti hjá Pírötum og ein af fimm konum sem sitja í fimm efstu sætum fyrir hönd Pírata. Alexandra er ekki nýgræðingur þegar kemur að stjórnmálum, Lesa meira