Hver er Slátrarinn frá Sýrlandi – Maðurinn sem Pútín leggur traust sitt á
Pressan14.04.2022
Hinn sextugi Aleksandr Dvornikov var á dögunum útnefndur yfirmaður herafla Rússa í Úkraínu. Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, hefur því sett allt traust sitt á Dvornikov, einn sinn traustasta liðsmann, sem er þekktur fyrir grimmd og miskunnarleysi. „Ekkert stoppar hann. Hann heldur sig við sovésku aðferðarfræðina – að skilgreina markmið herliðsins og beita því svo það til Lesa meira