fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Alexander Buzakov

Enn lengist listinn – Rússneskur forstjóri lést

Enn lengist listinn – Rússneskur forstjóri lést

Fréttir
27.12.2022

Frá því í ágúst 2012 gegndi Alexander Buzakov starfi forstjóra Admiralty skipasmíðastöðvarinnar í Rússlandi. En tíminn á forstjórastóli tók nýlega enda því á aðfangadagskvöld tilkynnti fyrirtækið um andlát Buzakov. Hann var 66 ára þegar hann lést. Í tilkynningu skipasmíðastöðvarinnar kemur ekki fram hvenær hann lést né hvað varð honum að bana. Reuters skýrir frá þessu. Hann bætist því nokkuð langan lista rússneskra olígarka og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af