fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Alex Murdaugh

Morð, horfnir peningar og yfirhylming – Málið sem heltekur þjóðina

Morð, horfnir peningar og yfirhylming – Málið sem heltekur þjóðina

Pressan
26.10.2021

Þetta er saga sem er eiginlega jafn þykk og olíukennd og drullan víða í Suður-Karólínu. Margslungin og snertir marga fleti. Hneyksli, ríkt fólk, valdamikið fólk, spilling. Hver veit hvað? Enginn þorir að segja neitt. Þetta er málið sem heltekur marga Bandaríkjamenn þessa dagana. Málið snýst um Richard „Alex“ Murdaugh, 53 ára lögmann og fyrrum saksóknara úr Lesa meira

Dularfullt morðmál tekur algjörlega nýja stefnu – Mæðgin myrt – Ungmenni létust – Morðtilraun

Dularfullt morðmál tekur algjörlega nýja stefnu – Mæðgin myrt – Ungmenni létust – Morðtilraun

Pressan
16.09.2021

Í júní fann Alex Murdaugh, þekktur lögmaður í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum, eiginkonu sína og son látin í veiðihúsi fjölskyldunnar. Þau höfðu verið skotin til bana. Málið er óleyst og lögreglan virðist ekki vera nær því að leysa það en í upphafi þess.  Nú hefur málið tekið nýja og óvænta stefnu. Eins og kom fram í nýlegri umfjöllun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af