fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Alex Jones

Musk hefur opnað Twitter fyrir Trump og Kanye West en dregur mörkin við Alex Jones

Musk hefur opnað Twitter fyrir Trump og Kanye West en dregur mörkin við Alex Jones

Pressan
22.11.2022

Elon Musk, eigandi Twitter, hefur ákveðið að Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, megi snúa aftur á samfélagsmiðilinn vinsæla en það gerði hann eftir að hafa efnt til atkvæðagreiðslu meðal notenda hans. Rapparinn Kanye West fær einnig að snúa aftur en honum var úthýst eftir neikvæð ummæli um gyðinga. Andrew Tate, sem hefur verið nefndur hataðist maðurinn á Internetinu, fær einnig að snúa aftur Lesa meira

Árum saman hefur hann mokað inn peningum á samsæriskenningum – Nú þarf hann að borga

Árum saman hefur hann mokað inn peningum á samsæriskenningum – Nú þarf hann að borga

Pressan
03.08.2022

Á ferli sínum hefur bandaríski samsæriskenningasmiðurinn og útvarpsmaðurinn Alex Jones mokað inn peningum á að setja fram staðlausar samsæriskenningar um djöfladýrkendur, barnaníðinga og samkynhneigða froska og margt fleira. En nú þarf hann að draga upp veskið og greiða sem nemur allt að 20 milljörðum íslenskra króna í bætur vegna samsæriskenningar sem hann setti fram. Hún á rætur Lesa meira

Hann er vinur Trump og höfundur viðbjóðslegra samsæriskenninga – Nú þrengir að honum

Hann er vinur Trump og höfundur viðbjóðslegra samsæriskenninga – Nú þrengir að honum

Pressan
26.11.2021

Þegar Donald Trump sigraði í forsetakosningunum 2016 átti Alex Jones sinn þátt í að tryggja honum sigur. Þá var ekki að sjá að nokkuð gæti stöðvað Jones sem er þekktur öfgahægrimaður og samsæriskenningasmiður. En nú þrengist hringurinn um hann og hann á í miklum erfiðleikum. Það hefur verið sagt að hann sé höfundur viðbjóðslegra samsæriskenninga, sem eiga sér enga stoð í Lesa meira

Alex Jones sakfelldur fyrir ærumeiðingar vegna ummæla um fjöldamorðið í Sandy Hook

Alex Jones sakfelldur fyrir ærumeiðingar vegna ummæla um fjöldamorðið í Sandy Hook

Pressan
16.11.2021

Alex Jones, stofnandi hægrisinnaða miðilsins Infowars, var í gær fundinn sekur um ærumeiðingar. Jones er þekktur samsæriskenningasmiður og öfgahægrimaður. Hann hefur verið dyggur stuðningsmaður Donald Trump. Það var dómstóll í Connecticut sem fann hann sekan um ærumeiðingar en það voru foreldrar barna, sem voru skotin til bana í Sandy Hook grunnskólanum fyrir níu árum, sem höfðuðu mál á hendur Jones. New York Times skýrir frá þessu. 20 börn, á aldrinum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af