fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Aleksandr Lukashenko

Fyrrum hvítrússneskur ráðherra segir að Vesturlönd megi ekki vanmeta Lukashenko

Fyrrum hvítrússneskur ráðherra segir að Vesturlönd megi ekki vanmeta Lukashenko

Fréttir
11.01.2023

Hvíta-Rússland hefur ekki blandað sér beint í stríðið í Úkraínu en stjórnarandstaðan í landinu óttast að fljótlega verði gripið til herkvaðningar og að Aleksandr Lukashenko, forseti, hyggist blanda sér í stríðið. Pavel Latusjka, fyrrum menningarmálaráðherra Hvíta-Rússlands, varar Vesturlönd við því að vanmeta Lukashenko. Í samtali við RND sagði hann að Hvíta-Rússland geti gengið til liðs við Rússa í stríðinu Lesa meira

„Heimsendahershöfðinginn“ og Lukashenko eiga að beygja Úkraínu

„Heimsendahershöfðinginn“ og Lukashenko eiga að beygja Úkraínu

Fréttir
12.10.2022

Eftir stýriflaugaárásir Rússa á borgir í Úkraníu í gær og fyrradag er þeirri spurningu ósvarað hverju Pútín sé að reyna að ná fram með því að ráðast almenning og innviði? Hluta af svarinu er líklega að finna í tilnefningu Sergey Surovkin sem æðsta yfirmanns heraflans í Úkraínu. „Heimsendahershöfðinginn“ eins og hermenn hans kalla hann er þekktur sem miskunnarlaus herforingi sem ber meðal annars Lesa meira

Lukashenko fordæmir Rússa sem flýja herkvaðningu

Lukashenko fordæmir Rússa sem flýja herkvaðningu

Fréttir
27.09.2022

Aleksandr Lukashenko, forseti Hvíta-Rússlands, fordæmir þá Rússa sem flýja nú til útlanda til að komast hjá því að verða kallaðir í herinn. „Ef það eru 30.000 eða jafnvel 50.000 sem eru flúnir. Hefðu þeir verið okkar fólk ef þeir hefðu verið um kyrrt? Látið þá fara,“ sagði hann að sögn Sky News. Lukashenko stýrir Hvíta-Rússlandi harðri hendi en hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af