fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025

Alejo Vidal-Quadras

Fyrrum leiðtogi hægri manna í Katalóníu skotinn í andlitið

Fyrrum leiðtogi hægri manna í Katalóníu skotinn í andlitið

Fréttir
09.11.2023

Fyrrverandi formaður Lýðflokksins (Sp. Partido Popular) í Katalóníuhéraði á Spáni var skotinn í andlitið fyrr í dag í Madríd, höfuðborg Spánar. Maðurinn heitir Alejo Vidal-Quadras og er 78 ára gamall. Hann var staddur í auðmannahverfinu Salamanca í Madríd þegar hann varð fyrir skotinu. Að sögn vitna var hann á leið heim úr messu. Vidal-Quadras var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af