fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Alec Baldwin

Segir Alec Baldwin hafa spilað rússneska rúllettu

Segir Alec Baldwin hafa spilað rússneska rúllettu

Pressan
18.11.2021

Mamie Mitchell, sem hringdi í neyðarlínuna eftir að Alec Baldwin skaut Halyna Hutchins til bana, hefur stefnt Baldwin og framleiðendum kvikmyndarinnar, sem var verið að taka upp, og segir að öryggisreglum hafi ekki verið framfylgt á upptökustað. Mitchell segir að Baldwin hafi „valið að spila rússneska rúllettu“ með því að kanna ekki hvort skot væru í byssunni áður en hann hleypti af. Sky Lesa meira

Harmleikurinn þegar Alec Baldwin skaut Halyna Hutchins – Svona voru síðustu mínúturnar

Harmleikurinn þegar Alec Baldwin skaut Halyna Hutchins – Svona voru síðustu mínúturnar

Pressan
02.11.2021

„Þá reikna ég með að ég taki byssuna upp, miði og segi: Bang!“ Þetta sagði Alec Baldwin nokkrum sekúndum áður en hann skaut Halyna Hutchins, kvikmyndatökukonu, til bana við upptökur á kvikmyndinni „Rust“ þann 22. október síðastliðinn. Los Angeles Times skýrir frá þessu en blaðið hefur birt ítarlega grein um þennan hörmulega atburð og byggir hana á frásögnum vitna. Baldwin vissi ekki Lesa meira

Donald Trump Jr. hæðir Alec Baldwin – Selur boli þar sem Baldwin er nuddað upp úr voðaskotinu

Donald Trump Jr. hæðir Alec Baldwin – Selur boli þar sem Baldwin er nuddað upp úr voðaskotinu

Pressan
26.10.2021

Donald Trump Jr., sonur Donald Trump fyrrum Bandaríkjaforseta, er eins og faðir hans ekki hrifinn af fólki sem er ekki sömu skoðunar og þeir feðgar eða gerir grín að þeim. Þessu fær Alec Baldwin nú að kenna á. Baldwin skaut nýlega konu til bana og særði leikstjóra þegar unnið var að upptökum á nýrri kvikmynd. Svo virðist sem um voðaskot hafi Lesa meira

Alec Baldwin skaut konu til bana við upptöku á kvikmynd

Alec Baldwin skaut konu til bana við upptöku á kvikmynd

Pressan
22.10.2021

Bandaríski leikarinn Alec Baldwin varð konu að bana við upptöku á nýrri kvikmynd í gær. Einn til viðbótar særðist. Þetta gerðist við upptökur á kvikmyndinni Rust í Nýju Mexíkó. Þetta gerðist þegar Baldwin skaut úr byssu, sem var hluti af leikmunum, við upptökur. Lögreglan í Santa Fe hefur staðfest þetta. Talsmaður Baldwin, sem framleiðir og leikur í myndinni, sagði að um slys Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af