fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

aldurstakmark

Kaupmaður setur 18 ára aldurstakmark á eggjakaup – Krefur fólk um skilríki

Kaupmaður setur 18 ára aldurstakmark á eggjakaup – Krefur fólk um skilríki

Pressan
16.09.2020

Þegar fólk er beðið um skilríki í verslunum er það yfirleitt vegna þess að það er að kaupa sígarettur eða jafnvel áfengi í Vínbúð. En kaupmaður í sænska bænum Lindome hefur nú sett 18 ára aldurstakmark á kaup á eggjum og krefur fólk um skilríki þegar það kaupir egg ef það er ungt að árum. Lindome er sunnan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af