Ingunn er á sjötugsaldri og hefur engin svör fengið við fjölda atvinnuumsókna
Fókus04.06.2024
Fyrr í dag var birt á Vísi aðsend grein eftir Ingunni Sturludóttur. Ingunn segir að síðan 2020 hafi hún svarað á annað hundrað atvinnuauglýsingum og sótt um viðkomandi störf. Hins vegar hafi hún í mesta lagi fengið 10-11 svör við öllum þessum umsóknum og þar af verið boðuð í tvö viðtöl. Ingunn segir að í Lesa meira