fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

aldur

Þórdís Kolbrún: Fjölskyldan er minn griðastaður – líður best í joggingbuxum að henda í þvottavél og baka pönnukökur

Þórdís Kolbrún: Fjölskyldan er minn griðastaður – líður best í joggingbuxum að henda í þvottavél og baka pönnukökur

Eyjan
24.12.2023

Fjármálaráðherra líður best í faðmi fjölskyldunnar, vill helst vera á joggingbuxum að henda í þvottavél og baka pönnukökur, eða fara í sund með fjölskyldunni. Hún lítur á það sem tímabundið tækifæri til að láta gott af sér leiða í stjórnmálum segir eiginmann sinn vera einstakan mann, gæddan þolinmæði og yfirvegun, hún og börnin séu ótrúlega Lesa meira

Ian McKellen leikur ungan Hamlet í nýrri uppsetningu í leikhúsi

Ian McKellen leikur ungan Hamlet í nýrri uppsetningu í leikhúsi

Pressan
04.07.2020

Stórleikarinn Ian McKellen hefur ekki lagt leikaraskóna á hilluna og bauðst honum nýlega að leika eitt frægasta hlutverk Shakespeare, Hamlet, í breskri uppsetningu þar sem aldur skiptir engu máli. Fræðimenn hafa lengi velt því fyrir sér hve gamall Hamlet sé í raun og veru, hvort hann sé þrítugur, eins og nefnt er snemma í leikritinu, eða hvort Lesa meira

ABBA-meðlimur opinskár um kynlífið

ABBA-meðlimur opinskár um kynlífið

Pressan
25.06.2020

„Ég er 75 ára og ræð ekki við meira en fjórum sinnum í viku.“ Lesendur spyrja sig kannski hvað er átt við hér. Svarið er kynlíf en þetta sagði Björn Ulvaeus, einn af meðlimum ABBA, í viðtali við The Guardian þar sem hann ræddi um allt milli himins og jarðar. En það var fleira rætt en kynlíf því Ulvaeus svaraði því Lesa meira

Drekktu minna áfengi – Áfengið veldur meiri skaða eftir því sem aldurinn færist yfir fólk

Drekktu minna áfengi – Áfengið veldur meiri skaða eftir því sem aldurinn færist yfir fólk

Pressan
09.03.2019

Það er mikilvægt fyrir eldra fólk að vera meðvitað um áfengisneyslu sína. Eftir því sem aldurinn færist yfir glímir fólk oftar við timburmenn og hættan á að líkaminn verði fyrir tjóni og sjúkdómum eykst. Þetta er ekki bara eitthvað sem fólk segir heldur kemur þetta fram í nýrri sænskri skýrslu. Fram kemur að með aldrinum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af