fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

aldraðir

Þjónusta skert við fárveikan mann sem heldur hvorki hægðum né mat – „Þú ert ekkert á neinum sérsamningi hér“

Þjónusta skert við fárveikan mann sem heldur hvorki hægðum né mat – „Þú ert ekkert á neinum sérsamningi hér“

Fréttir
02.03.2024

Kona að nafni Bryndís Pétursdóttir, aðstandandi og vinkona manns á áttræðisaldri sem glímir við mikinn heilsubrest, segir hann ekki fá þá þjónustu sem hann þarf í þjónustuíbúð Reykjavíkurborgar við Furugerði 1. Þjónustan hafi nýlega verið skert við manninn sem á erfitt með að halda hægðum og mat niðri. „Hann þyrfti að komast á hjúkrunarheimili. En Lesa meira

Guðmundur: Fólki refsað fyrir að gefast upp á Íslandi – Nýtt heimsmet í lágkúru?

Guðmundur: Fólki refsað fyrir að gefast upp á Íslandi – Nýtt heimsmet í lágkúru?

Fréttir
16.01.2024

Guðmundur Ingi Kristinsson, þingflokksformaður Flokks fólksins, segir að ríkisstjórnin hafi slegið eigið heimsmet í lágkúru með fáránlegu fjárhagslegu ofbeldi gegn öldruðu og veiku fólki í fjáraukalögum rétt fyrir jól. Guðmundur Ingi segir þetta í aðsendri grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. „Þau áform rík­is­stjórn­ar­inn­ar í skjóli næt­ur að fella brott per­sónu­afslátt aldraðs fólks á Lesa meira

Inga Sæland birtir nöfn þeirra sem sögðu nei: „Ég á engin orð sem lýsa fyrirlitningu minni“

Inga Sæland birtir nöfn þeirra sem sögðu nei: „Ég á engin orð sem lýsa fyrirlitningu minni“

Fréttir
15.12.2023

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, vandar ríkisstjórnarflokkunum ekki kveðjurnar eftir atkvæðagreiðslu á Alþingi í gærkvöldi. Ríkisstjórnarflokkarnir felldu breytingartillögu Flokks fólksins um skatta- og skerðingarlausan jólabónus handa eldra fólki í sárri neyð. Hefði tillagan náð fram að ganga hefði eldra fólk sem hefur enga aðra framfærslu en greiðslur frá Tryggingastofnun fengið 66.381 skatta- og skerðingarlausan jólabónus en Inga hefur bent á að Lesa meira

Björn Leví bendir á ítrekuð svik stjórnvalda á loforðum til þeirra verst settu

Björn Leví bendir á ítrekuð svik stjórnvalda á loforðum til þeirra verst settu

Eyjan
15.12.2021

„Í rúm 20 ár hafa stjórnvöld svikið loforðið aftur og aftur. Af og til verður það svo vandræðalegt að það þarf að bæta það upp sérstaklega. Það gerðist árið 1998, 2000, 2002, 2009, 2012 og 2017,“ svona hefst grein eftir Björn Leví Gunnarsson, þingmann Pírata, í Morgunblaðinu í dag undir fyrirsögninni „Veistu að það er Lesa meira

Mikil fjölgun aldraðra frá aldamótum

Mikil fjölgun aldraðra frá aldamótum

Eyjan
24.08.2021

Árið 2009 voru 2.518 almenn hjúkrunarrými hér á landi en 2018 voru þau orðin 2.716 og hafði því fjölgað um tæplega 200. Þess utan eru 147 sérhæfð hjúkrunarrými og 833 dagdvalarrými. Á sama tíma fjölgaði meira í hópi aldraðra en dæmi eru um og fjölgaði öldruðum mun meira en fólki fjölgaði í öðrum aldurshópum. Fréttablaðið Lesa meira

Illa staðið að málefnum eldri borgara að mati mikils meirihluta

Illa staðið að málefnum eldri borgara að mati mikils meirihluta

Fréttir
08.07.2021

Þegar kemur að hjúkrunarheimilum telja 81,5% aðspurðra að frekar eða mjög illa sé staðið að málefnum eldri borgara hér á landi. Einungis 0,7% telja að mjög vel sé staðið að málefnum eldri borgara hvað varðar hjúkrunarheimili og 6,4% telja vel staðið að þeim. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Prósent  gerði fyrir Fréttablaðið. 2.500 manns, Lesa meira

Sænska kerfið hefur brugðist gömlu fólki í heimsfaraldrinum – Mörg þúsund hafa látist

Sænska kerfið hefur brugðist gömlu fólki í heimsfaraldrinum – Mörg þúsund hafa látist

Pressan
16.12.2020

Mörg þúsund eldri borgarar í Svíþjóð hafa látist af völdum COVID-19. Stór hluti þeirra bjó á dvalarheimilum, íbúðum fyrir aldraða eða naut heimahlynningar þegar heimsfaraldurinn skall á. Í nýrri skýrslu kemur skýrt fram að yfirvöld hafi brugðist þessu fólki og Stefan Löfven, forsætisráðherra, viðurkennir að yfirvöld hafi brugðist. Það er sérstök rannsóknarnefnd sem hefur komist að þessari niðurstöðu Lesa meira

Björn býr við einangrun í þjónustuíbúð aldraðra

Björn býr við einangrun í þjónustuíbúð aldraðra

Fréttir
27.07.2019

Björn Birgir Berthelsen fylltist mikilli tilhlökkun í vor þegar hann fékk úthlutað íbúð að Furugerði 1 í Reykjavík eftir að hafa beðið lengi eftir þjónustuíbúð. Að sögn systur hans, Ragnheiðar, hlakkaði hann mikið til að kynnast öðrum eldri borgurum og rjúfa félagslega einangrun sem hann hafði búið lengi við á heimili sínu. Annað kom þó Lesa meira

Hörmulegar aðstæður aldraðra – Vannærðir, einmana, daprir og lágar tekjur

Hörmulegar aðstæður aldraðra – Vannærðir, einmana, daprir og lágar tekjur

Fréttir
03.01.2019

Það einkennir þá sjúklinga sem útskrifast af öldrunardeild Landspítalans og búa heima að þeir glíma við vannæringu, einmanaleika, depurð og lágar tekjur. „Þetta er alveg svakalegt. Það var um það bil kíló á viku sem fólk var að missa að meðaltali hjá þessum hóp sem ég skoðaði, sumir aðeins minna og sumir aðeins meira.“ Segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af