fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Aldís Hafsteinsdóttir

Sveitarfélögin eru fjárþurfi – Þurfa milljarða í viðbót

Sveitarfélögin eru fjárþurfi – Þurfa milljarða í viðbót

Eyjan
31.08.2020

Til að sveitarfélögin geti mætt þeim kröfum sem eru gerðar til þeirra þurfa þau milljarða til viðbótar í tekjur. Frávik í rekstri sveitarfélaganna, frá áætlunum yfirstandandi árs, eru 33 milljarðar nú í lok ágúst. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Aldísi Hafsteinsdóttur, formanni Sambands íslenskra sveitarfélaga. Fram kemur að stærsti áhrifaþátturinn sé Lesa meira

Nýr formaður SÍS tilheyrir B-fólkinu

Nýr formaður SÍS tilheyrir B-fólkinu

07.10.2018

Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, var nýlega kjörin formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hún er fyrst kvenna til að gegna því embætti í rúmlega 70 ára sögu sambandsins. Hún er Hvergerðingur í húð og hár, menntuð sem kerfisfræðingur og hefur starfað mikið með menntamál ásamt því að hafa setið í stjórn SÍS í meira en áratug. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af