Isavia vill milljarðana sína til baka – Stefnir ALC og íslenska ríkinu -„Hefur fordæmisgildi“
EyjanIsavia ohf. mun á næstu dögum stefna ALC og íslenska ríkinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur vegna tjóns sem fyrirtækið telur sig hafa orðið fyrir vegna úrskurðar Héraðsdóms Reykjaness frá 17. júlí 2019 í innsetningarmáli flugvélaleigufélagsins Air Lease Corporation (ALC). Þetta kemur fram í tilkynningu. „Hér er ekki bara um að ræða hagsmuni vegna tapaðra fjármuna,“ segir Lesa meira
Trygging Isavia flogin á brott: „Málinu er þó ekki lokið og verður rekið fyrir dómstólum“
EyjanAirbusvél sem kyrrsett var hér á landi vegna skulda WOW air við Isavia, en er í eigu bandaríska leigufélagsins ALC, flaug af landi brott í morgun í kjölfar dómsúrskurðar. Hefur ALC reynt að fá vélina til sín síðan í mars, en Isavia kyrrsetti hana vegna heildarskuldar WOW við Isavia, sem nam um tveimur milljörðum og Lesa meira
Isavia: „Eigandi vélarinnar getur fengið hana afhenta ef skuld WOW air er greidd“
EyjanIsavia hefur sent frá sér tilkynningu um niðurstöðu Hæstaréttar í máli ALC, hvers flugvél var kyrrsetti vegna skulda WOW air við Isavia, en WOW leigði vélina af ALC sem krefst þess að fá hana aftur. Í niðurstöðu dómsins er kröfu ALC hafnað og Isavia segist líta þannig á að niðurstaða Landsréttar hafi verið staðfest og Lesa meira
Velgjörðarmaður WOW sem Skúli Mogensen fór á bak við -„Þú veist hvar mig er að finna“
EyjanSkúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri og eigandi WOW air, datt sannarlega í lukkupottinn árið 2015, þegar hann fékk símtal frá Steve Udvar-Házy, stofnanda og forstjóra Air Lease Corporation í Bandaríkjunum, eins stærsta flugvélaleigufyrirtækis heims. Frá samskiptum þeirra er greint í bókinni WOW air, ris og fall flugfélags, eftir Stefán Einar Stefánsson, sem virðist hafa verið fluga Lesa meira
Bjarni segir skuldasöfnun Isavia gagnvart WOW ekki ríkisaðstoð: „Þetta er viðskiptaleg ákvörðun“
EyjanBjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir við mbl.is í dag að hann hafi ekki fulla yfirsýn yfir afleiðingar úrskurðar héraðsdóms Reykjaness í máli Isavia og ALC, en hann telji þó að stjórn Isavia hafi fært ágætis rök fyrir því hvernig staðið var að málum gagnvart WOW air og þeirri skuld sem safnaðist, sem nam rúmlega Lesa meira