fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Albuquerque

Grunaður raðmorðingi handtekinn í Nýju-Mexíkó – Fjórir múslimar liggja í valnum

Grunaður raðmorðingi handtekinn í Nýju-Mexíkó – Fjórir múslimar liggja í valnum

Pressan
10.08.2022

Lögreglan í Nýju-Mexíkó hefur handtekið 51 árs afganskan karlmann sem býr í Albuquerque. Hann er grunaður um að hafa myrt fjóra múslímska karlmenn á síðustu níu mánuðum. Lögreglan skýrði frá þessu í nótt og segir að maðurinn hafi nú þegar verið kærður fyrir morðin á Aftab Hussein, 41 árs, og Muhammed Afzaal Hussain, 27 ára. Hussein var myrtur 26. júlí og Hussain 1. ágúst.  Maðurinn er Lesa meira

Rannsaka möguleg tengsl á milli morða á múslimum í Albuquerque

Rannsaka möguleg tengsl á milli morða á múslimum í Albuquerque

Pressan
08.08.2022

Á föstudaginn var múslimi myrtur í Albuquerque, stærstu borg Nýju-Mexíkó. Þetta var fjórða morðið á múslima í borginni á tæpu ári. Ekki hefur verið skýrt frá nafni fórnarlambsins  en lögreglan segir að í öllum málunum hafi fórnarlömbunum verið komið á óvart og þau skotin án nokkurrar viðvörunar. Michelle Lujan Grisham, ríkisstjóri, skrifaði á Twitter að hún hafi séð til þess að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af