fbpx
Föstudagur 27.desember 2024

Albert Guðmundsson

Handvömm varð til þess að mál Alberts fór ekki á dagskrá Héraðsdóms

Handvömm varð til þess að mál Alberts fór ekki á dagskrá Héraðsdóms

Fréttir
11.09.2024

Í gær var greint frá því að aðalmeðferð í máli knattspyrnumannsins Alberts Guðmundssonar færi fram í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun og föstudag. Vísir greindi fyrst frá málinu en athygli vakti að mál knattspyrnumannsins var hvergi að finna í dagskrá dómstólsins sem aðgengileg er á vef dómstólsins. Yfirleitt má finna öll mál á dagskrá dómstólsins en Lesa meira

Bjarni var sá sjöundi

Bjarni var sá sjöundi

Eyjan
10.10.2023

Væntanlega hafa þau miklu pólitísku tíðindi dagsins ekki farið framhjá mörgum að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hafi ákveðið að víkja úr ráðherrastólnum vegna þeirrar niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis að Bjarni hafi verið vanhæfur til að koma að sölu á eignahlut ríkisins í Íslandsbanka í ljósi þess að faðir hans var meðal þeirra sem keyptu hlutabréfin af ríkinu. Lesa meira

Hundrað ár frá fæðingu Alberts – Valsmenn heiðra minningu sinnar mestu hetju

Hundrað ár frá fæðingu Alberts – Valsmenn heiðra minningu sinnar mestu hetju

Eyjan
06.10.2023

Í gær voru liðin 100 ár frá fæðingu Alberts Guðmundssonar, frægasta knattspyrnumanns Íslandssögunnar. Albert setti einnig sterkan svip á stjórnmál hér á landi á síðustu öld. Hann átti sæti í borgarstjórn og borgarráði, var kjörinn á Alþingi og gegndi stöðu fjármálaráðherra og síðar iðnaðarráðherra árin 1983 til 1987 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Vorið 1987 skildu leiðir hans Lesa meira

Björn Jón skrifar: Vindlareykur á ríkisstjórnarfundum

Björn Jón skrifar: Vindlareykur á ríkisstjórnarfundum

EyjanFastir pennar
05.03.2023

Fyrir jólin komu út endurminningar Júlíusar Sólnes verkfræðiprófessors, Út um víðan völl. Þetta er stærðarbók, 729 blaðsíður með smáu letri. Þarna kennir ýmissa grasa enda Júlíus átt langan og margbreytilegan feril en hann sat m.a. á Alþingi kjörtímabilið 1987–1991 og gegndi fyrstur manna embætti umhverfisráðherra. Þingmennska Júlíusar átti sér skamman aðdraganda en hann lýsir því í bókinni þegar hann hitti kollega sinn, Jónas Elíasson, í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af