Svarthöfði skrifar: Staksteinar beita Albaníuaðferðinni gegn varaformanni Sjálfstæðisflokksins
EyjanFastir pennarSvarthöfði fylgist vel með umræðunni í landinu. Hann er t.a.m. einn þeirra Íslendinga sem enn lesa Morgunblaðið samviskusamlega á degi hverjum. Hermt er að þessi hópur sé ekki stór og fari auk þess óðum minnkandi. Það hefur ekki farið fram hjá Svarthöfða að sá sem skrifar nafnlausar ritstjórnar- og skoðanagreinar í Morgunblaðið er mikill stuðningsmaður Lesa meira
Orðið á götunni: Staksteinar afgreiða Hannes og Háskóla Íslands með Albaníuaðferðinni
EyjanOrðið á götunni er að athyglisverð og áþreifanleg afstöðubreyting birtist í skrifum staksteina Morgunblaðsins í morgun. Aldrei þessu vant virðast staksteinar í dag vera ritsmíð höfundar en ekki tilvitnun í ýmist Pál Vilhjálmsson eða Sigurð Má Jónsson, hverra smiðja, staksteinar leita gjarnan í. Höfundur staksteina fjallar um það hvernig rektor Harvard háskóla, sem lengi hafi Lesa meira