fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025

Albanía

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir

Fréttir
Fyrir 1 viku

Ferðamannaiðnaðurinn er óðum að ná fyrri styrk eftir Covid-faraldurinn og samkvæmt tölum sem breska blaðið Daily Express birti í vikunni jókst heildarfjöldi ferðamanna í Evrópu um 11% á fyrstu sjö mánuðum ársins miðað við sama tímabil 2023 og var aðeins 4% minni en árið 2019. Eins og áður eru klassískir ferðamannastaðir vinsælli en aðrir og Lesa meira

Albanía gæti orðið endastöð förufólks sem fer yfir Ermarsund

Albanía gæti orðið endastöð förufólks sem fer yfir Ermarsund

Eyjan
22.11.2021

Breska ríkisstjórnin á nú í leynilegum viðræðum við ríkisstjórnina í Albaníu um að förufólk, sem kemst yfir Ermarsund til Bretlands, verði sent til Albaníu. The Times skýrir frá þessu og segir að hugmyndin gangi út á að förufólkið verði sent til Albaníu í síðasta lagi sjö dögum eftir að það kemst til Bretlands. Hugmyndin á bak við þetta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af