fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Alaska

Dæmdur í 99 ára fangelsi – Myrti skólabróður sinn

Dæmdur í 99 ára fangelsi – Myrti skólabróður sinn

Pressan
10.09.2022

Nýlega var Erick Almandiger, 22 ára, dæmdur í 99 ára fangelsi fyrir að hafa rænt og myrt skólabróður  sinn, David Grunwal, 2016. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu í Alaska. Í henni segir að Almandiger  hafi ásamt þremur vinum sínum ítrekað lamið Grunwald með skammbyssu og hafi síðan læst hann inni á salerni. Því næst óku þeir með hann í bílnum Lesa meira

Hitamet slegin í Alaska um jólin

Hitamet slegin í Alaska um jólin

Pressan
30.12.2021

Óvenjulega hlýtt var í Alaska um jólin, svo hlýtt að hitamet féllu. Á eyjunni Kodiak Island fór hitinn upp í tæpar 20 gráður á annan dag jóla. Desember er venjulega kaldur í Alaska, sem er nyrsta og stærsta ríki Bandaríkjanna, og snjór liggur yfirleitt yfir stórum hluta ríkisins. En desember í ár er ekki þannig. Á annan dag jóla mældist hitinn Lesa meira

Þetta er Repúblikaninn sem Trump beinir spjótum sínum að þessa dagana

Þetta er Repúblikaninn sem Trump beinir spjótum sínum að þessa dagana

Pressan
21.06.2021

Á föstudaginn tilkynnti Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, að hann styðji Kelly Tshibaka í baráttunni við Lisa Murkowski, þingkonu í öldungadeildinni, um að verða frambjóðandi Repúblikanaflokksins fyrir Alaska. Kosið verður á næsta ári. „Lisa Murkowski er ekki góð fyrir Alaska,“ segir í yfirlýsingu frá Trump. „Murkowski verður að hætta! Kelly Tshibaka er frambjóðandinn sem getur sigrað Murkowski og það mun hún gera,“ segir einnig í yfirlýsingunni. Með þessu varð Murkowski óvinur Trump númer eitt þessa dagana og kemur það Lesa meira

Bjóða ferðamönnum ókeypis bólusetningu gegn kórónuveirunni

Bjóða ferðamönnum ókeypis bólusetningu gegn kórónuveirunni

Pressan
29.04.2021

Nokkur ríki eru byrjuð að slaka á sóttvörnum og opna fyrir komur ferðamanna. Víða er gerð krafa um að ferðamenn framvísi bólusetningarvottorði, niðurstöðu sýnatöku eða staðfestingu á að þeir séu með mótefni gegn kórónuveirunni og víða þurfa þeir að fara í sóttkví við komuna. En önnur ríki ganga lengra í tilraunum sínum til að laða ferðamenn Lesa meira

Fór á kamarinn og lenti í hremmingum – „Eitthvað beit mig í rassinn“

Fór á kamarinn og lenti í hremmingum – „Eitthvað beit mig í rassinn“

Pressan
22.02.2021

Shannon Stevens, sem býr í Alaska, lenti nýlega í miklum hremmingum þegar náttúran kallaði og hún þurfti að fara á útikamarinn. „Ég fór þarna út og settist á klósettið en um leið beit eitthvað í rassinn á mér. Ég stökk upp og öskraði,“ sagði hún um þessa lífsreynslu sína. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að Shannon hafi farið í Lesa meira

Telja sig hugsanlega hafa fundið nýtt ofureldfjall

Telja sig hugsanlega hafa fundið nýtt ofureldfjall

Pressan
11.12.2020

Í heiminum eru til nokkur ofureldfjöll, til dæmis í Bandaríkjunum, Nýja-Sjálandi, Indónesíu og Japan. Yellowstone í Bandaríkjunum er líklega það þekktasta. Nú hafa vísindamenn hugsanlega fundið enn eitt ofureldfjallið. National Geographic skýrir frá þessu. Það er teymi vísindamanna frá American Geophysical Union sem stendur á bak við uppgötvunina. Teymið rannsakaði eldfjallaeyjur, sem nefnast Islands of the Four Mountains, í Alaska. Niðurstaða þeirra er að þessi frekar litlu eldfjöll séu Lesa meira

Grábjörn drap veiðimann í þjóðgarði í Alaska

Grábjörn drap veiðimann í þjóðgarði í Alaska

Pressan
25.09.2020

Veiðimaður var drepinn af grábirni í Wrangell-St. Elias þjóðgarðinum í Alaska um síðustu helgi. Þetta er í fyrsta sinn sem grábjörn verður manneskju að bana í þjóðgarðinum. Veiðimaðurinn var í 10 daga veiðiferð með vini sínum en þeir ætluðu að veiða elg. Þeir voru nærri Chisana River þegar grábjörninn réðst á þá á sunnudaginn að sögn þjóðgarðsyfirvalda. Í tilkynningu frá þjóðgarðsyfirvöldum segir að á þeim Lesa meira

Loksins var „Töfrarútan“ fjarlægð – Tveir létu lífið í leitinni að henni

Loksins var „Töfrarútan“ fjarlægð – Tveir létu lífið í leitinni að henni

Pressan
23.06.2020

Í síðustu viku var hin svokallaða „Töfrarúta“ fjarlægð úr óbyggðum Alaska. Rútan hafði öðlast einhverskonar „cultstatus“ hjá mörgum og margir lögðu leið sína að henni. Að minnsta kosti tveir létu lífið við leit að henni og fjölmargir slösuðust. En nú er búið að fjarlægja rútuna svo það er engin ástæða fyrir fólk að leita hennar. Rútan Lesa meira

Skyndilega varð þetta fjölfarnasti flugvöllur heims

Skyndilega varð þetta fjölfarnasti flugvöllur heims

Pressan
05.05.2020

Atlanta, Peking, New York, London eða Tókýó. Þetta eru milljónaborgir með mjög stóra alþjóðaflugvelli sem margar flugvélar fara um daglega. En síðustu helgina í apríl bar svo við að það var Ted Stevens Anchorage alþjóðaflugvöllurinn í Alaska í Bandaríkjunum sem var fjölfarnasti flugvöllur heims. Ástæðan er auðvitað COVID-19 heimsfaraldurinn og þau miklu áhrif sem hann Lesa meira

230 jarðskjálftar um helgina – „Þetta hélt bara stanslaust áfram“ – Myndband

230 jarðskjálftar um helgina – „Þetta hélt bara stanslaust áfram“ – Myndband

Pressan
03.12.2018

„Við vitum að við verðum að vera undir þetta búin því við verðum aldrei ónæm fyrir jarðskjálftum og veðri. Það er ljóst að þetta var öflugra en við eigum að venjast. Við búum í jarðskjálftalandi en þesis var stór.“ Þetta sagði Ehtan Berkowitz, borgarstjóri í Anchorage í Alaska eftir að jarðskjálfti upp á 7 reið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af