Bensín hækkar um rúmar 3 krónur um áramótin
Fréttir19.12.2018
Samkvæmt útreikningum Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, mun verð á bensíni hækka um 3,30 krónur um áramótin. Einn lítri af dísilolíu mun hækka um 3,10 krónur. Þetta er vegna hækkunar á vörugjöldum á bensíni um 2,5 prósent en þau fara úr 71,45 krónum í 73,25 krónur á lítra. Einnig hækkar kolefnisgjald á bensín um 10 prósent Lesa meira