Kærunefnd húsamála segist vera sprungin
Fréttir15.04.2024
Í umsögn Kærunefndar húsamála um frumvarp til húsaleigulaga sem nú er til meðferðar á Alþingi segir meðal annars að laun nefndarmanna séu ekki í takt við vinnuframlag og vegna álags og of lágra fjárframlaga nái nefndin sjaldnast að standa við lögbundin málsmeðferðartíma og sé því í raun sprungin. Á vefsíðu Stjórnarráðsins segir um Kærunefnd húsamála Lesa meira