fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Álaborg

Íslenskur karlmaður úr lífshættu eftir líkamsárás í Álaborg

Íslenskur karlmaður úr lífshættu eftir líkamsárás í Álaborg

Fréttir
11.08.2022

Íslenskur karlmaður, sem varð fyrir líkamsárás á Rødhus Klit Camping, nærri Álaborg á Jótlandi, á laugardaginn er úr lífshættu. Tveir Íslendingar voru handteknir, grunaðir um árásina. Þeir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Allt að sex ára fangelsi liggur við broti af þessu tagi í Danmörku. Fréttablaðið hefur eftir Maria Odgaard, upplýsingafulltrúa lögreglunnar á Norður-Jótlandi, að ástand fórnarlambsins, sem er 56 ára, sé nú Lesa meira

Tveir stungnir í Álaborg í nótt

Tveir stungnir í Álaborg í nótt

Pressan
12.11.2021

Tveir voru stungnir með hníf í Álaborg á Jótlandi í Danmörku í nótt. Árásin átti sér stað við Ved Strand. Annar aðilinn var stunginn í brjóstið og er í lífshættu. Hinn var stunginn í fótlegg og er ekki í lífshættu. Lögreglunni barst tilkynning um málið klukkan 04.28 að staðartíma. Fjölmennt lögreglulið er á vettvangi og stóru svæði hefur verið Lesa meira

Frystivörurnar í Álaborg reyndust ansi sérstakar

Frystivörurnar í Álaborg reyndust ansi sérstakar

Pressan
28.10.2021

Fyrr í mánuðinum vöktu nokkur bretti með frystivörum athygli danskra tollvarða. Brettin komu til Grønlandshavnen í Álaborg. Samkvæmt farmskjölum var aðeins um venjulegar frystivörur að ræða á brettunum en skoðun tollvarða leiddi allt annað í ljós. Á brettunum hafði 7,7 milljónum danskra króna, í reiðufé, verið komið vel fyrir innan um frystivörurnar. Í tilkynningu frá tollgæslunni segir að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af