Þrír Norðurlandabúar eru á dauðalista al-Kaída
PressanÁ dauðalista hryðjuverkasamtakanna al-Kaída eru nú að minnsta kosti þrír Norðurlandabúar. Í vefritinu One Ummah beina samtökin nú spjótum sínum að franska ádeiluritinu Charlie Hebdo sem endurprentaði nýlega skopmyndir af spámanninum Múhameð. Auk þess eru áhangendur hryðjuverkasamtakanna hvattir til að ráða fjóra nafngreinda menn af dögum. Einn þeirra er Rasmus Paludan, leiðtogi Stram kurs í Danmörku, en hann er þyrnir í augum margra múslima vegna andúðar hans Lesa meira
Segja al-Kaída ætla að ráðast á flugvélar eða flugvelli í Evrópu á næstunni
PressanÞað er full ástæða til að hafa áhyggjur af al-Kaída hryðjuverkasamtökunum að sögn breska öryggismálaráðherrans Ben Wallace. Hann segir raunverulega hættu á að al-Kaída ráðist á evrópska flugvelli eða flugvélar á næstunni. Í samtali við The Sunday Times sagði hann að al-Kaída hafi nú risið úr öskustónni í kjölfar ósigra Íslamska ríkisins í Sýrlandi og Lesa meira