Fyrrverandi Samherjamaður stígur fram: „Hef gerst sekur um mútugreiðslur“ – Segir Jóhannes skíthæl og Akureyringa meðvirka
EyjanSigurður Guðmundsson er fyrrverandi bæjarfulltrúi á Akureyri sem og fyrrverandi starfsmaður Samherja Hann er búsettur í Sambíu, sem er landlukt nágrannaríki Namibíu til norð-austurs. Hann lýsir því í kjölfar Samherjamálsins hvernig heilt samfélag á Akureyri hafi gerst meðvirkt með fyrirtækinu, en Sigurður er nú staddur fyrir norðan. Hann lýsir því hvernig Samherjamálið hefur haft áhrif Lesa meira
Reykjanesbær orðinn fjölmennari en Akureyri
EyjanSamkvæmt tölum Þjóðskrár er Reykjanesbær kominn fram úr Akureyri í fólksfjölda. Er sá fyrrnefndi því 4. stærsta sveitarfélagið, en Akureyri það fimmta stærsta. Samkvæmt tölum frá 1. febrúar er íbúafjöldi Reykjanesbæjar 18,968, en á Akureyri búa 18,928 manns. Fjölgunin í Reykjanesbæ var 86 manns milli 1. desember og 1. febrúar, en 28 á Akureyri. Íbúum Lesa meira
Sindri ákærður fyrir manndrápstilraun – Stakk Elmar margoft
FréttirSindri Brjánsson hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir tilraun til manndráps í miðbæ Akureyra þann 3. nóvember síðastliðinn. Hann er ákærður fyrir að hafa ítrekað reynt að stinga Elmar Sveinarsson með stunguvopni. Að hafa stungið Elmar í höfuð og búk og sparkað og slegið í hann. Elmar hlaut tíu stungusár á andliti og líkama og Lesa meira
Akureyringar óhressir með „fordóma og hroka“: „Það eru bara of margir á þessari skoðun“
FókusAkureyringar eru ekki par sáttir við skrif Aðalheiðar Ámundadóttur, blaðamanns Fréttablaðsins, um sig í blaðinu í gær. Í dálknum Frá degi til dags, sem finna má á leiðarasíðu blaðsins, var skotið á bæinn og bæjarbúa: „Þótt Akureyri sé ef til vill enn þá höfuðstaður Norðurlands virðist hún vera að staðna bæði í vexti og þroska Lesa meira