Kattaframboðið á Akureyri klofnaði
FréttirÁsgeir Ólafsson Lie markþjálfi hefur stofnað nýtt framboð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á Akureyri og auglýsir eftir fólki. Staðarmiðillinn Kaffið.is greinir frá þessu. Ásgeir var í öðru sæti á lista Kattarframboðsins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar árið 2022. Listamaðurinn Snorri Ásmundsson stofnaði það framboð sem viðbragð við hugmyndum sveitarstjórnar Akureyrar um að banna lausagöngu heimiliskatta. Nærri 400 manns, eða um Lesa meira
Skólastjóri Síðuskóla svarar ekki hvort nemendur þurfi að mæta í tíma til Helgu Daggar
FréttirStjórnendur Síðuskóla á Akureyri svara því ekki hvort grunnskólakennarinn Helga Dögg Sverrisdóttir hafi fengið áminningu vegna skrifa sinna um transfólk. Heldur ekki hvort að nemendum við skólann verði gert skylt að mæta í tíma til hennar. Skrif Helgu Daggar hafa verið fordæmd, meðal annars af Kennarasambandinu, Samtökunum 78, og foreldrum trans barns við skólann. Þann 5. Lesa meira
Ásmundur fær á baukinn vegna sameiningar – „Ótrúlega snautt, skammsýnt og vitlaust“
FréttirÁætlanir Ásmundar Einars Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra, um að sameina Menntaskólann á Akureyri og Verkmenntaskólann á Akureyri hafa víð fallið í grýttan jarðveg. Kennararar, þingmenn og fyrrverandi stúdentar gagnrýna áætlanirnar sem ráðgjafafyrirtækið PwC hefur reiknað út að spari ríkinu 400 milljónir króna á ári. Áætlanirnar voru kynntar á fundi með nemendum og starfsfólki skólanna í Lesa meira
Listaverki eftir Ladda stolið
FréttirListaverki eftir listamanninn þjóðkunna Ladda var stolið úr fyrirtækinu Heilsuhofið sem stendur við Kaupvangsstræti á Akureyri. Samkvæmt heimasíðu fyrirtækisins býður það m.a. upp á margs konar líkamsmeðferðir sem hugsaðar eru til heilsueflingar eins og t.d. nudd og örnálameðferð. Í færslu á Facebook-síðu fyrirtækisins kemur ekki fram nákvæmlega hvenær er talið að verkinu hafi verið stolið Lesa meira
Grænkerar fá sínar bollur norðan heiða
MaturNú geta grænkerar tekið gleði sína, að minnsta kosti á Akureyri því Kristjánsbakarí voru með vegan bollur um helgina og í dag sjálfan Bolludaginn. Kristjánsbakarí verður með fjöldann allan af bollum í boði en gleyma ekki vegan bollunum. Vitað er til að þess að bollur hafa verið gerðar allt frá 1700 í Danmörku en þá Lesa meira
Jón og Brynjólfur segja konurnar ljúga og að varaformaðurinn láti hafa sig að fífli
EyjanÞrjár konur stigu nýlega fram og báru karla í forystusveit Flokks fólksins á Akureyri þungum sökum. Voru þeir sagðir hafa lítilsvirt konurnar og hunsað, að hafa látið óviðurkvæmileg ummæli falla um þær og einnig var sagt að þær hefðu orðið fyrir kynferðislegri áreitni af hálfu karlanna. Þetta kom fram í Facebookfærslu Guðmundar Inga Kristinssonar, varaformanns flokksins, Lesa meira
Sigrún segir skelfilegt að eiga ekki fyrir mat handa börnunum sínum
FréttirSífellt fleiri þurfa á matargjöfum að halda og fjárhagsaðstoð vegna hækkunar vöruverðs, verðbólgu og vaxtahækkana. Þetta segir Sigrún Steinarsdóttir. Sigrún býr á Akureyri en þar hefur hún haldið úti mataraðstoð fyrir bágstadda í átta ár. Fréttablaðið skýrir frá þessu. „Ég var sjálf í þessari stöðu fyrir mörgum árum að eiga ekki fyrir mat. Það sem Lesa meira
Mikil hækkun fasteignaverðs á Akureyri – Utanbæjarfólk kaupir sér aukaíbúð í bænum
FréttirVerð á íbúðum í fjölbýli á Akureyri hefur hækkað tvöfalt meira en í Reykjavík á árinu. Hækkunin er rúmlega þrefalt meiri en á Selfossi og í Reykjanesbæ. Mjög hefur færst í vöxt að utanbæjarfólk kaupi sér aukaíbúð á Akureyri. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Arnar Birgisson, fasteignasali og eigandi Eignavers, sagði í samtali við blaðið að reykvískir Lesa meira
Sjöfn heimsækir tvo veitingastaði á Akureyri í kvöld þar sem matarástin blómstrar
FókusÍ þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar tvo veitingastaði á Akureyri, annars vegar Aurora sem staðsettur er á Icelandair hótelinu og hins vegar Rub 23 sem er á Kaupvangsstræti 6. Aurora er veitingastaður þar sem bæði er boðið upp á sæti innan og utandyra. Í byrjun sumars leit nýr matseðill Lesa meira
Sjöfn heimækir veitingastaðinn Múlaberg og listrænt heimili Margrétar leirlistakonu á Akureyri
FókusÁ sumrin iðar Akureyri mannlífi og veitingahúsaflóran blómstrar. Í byrjun mánaðarins var nýr matseðill kynntur á veitingastaðnum Múlabergi á Hótel KEA á Akureyri sem sló heldur betur í gegn þar sem freyðandi kokteilar og glóðvolgur matseðill eru í forgrunni. Í þættinum Matur og heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar eigendur og rekstraraðila Múlabergs, Ingibjörgu Bragadóttur Lesa meira