fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Akureyri

Kostar sitt að kúka í Lystigarðinum – Akureyrarbær tvöfaldar verðmiðann

Kostar sitt að kúka í Lystigarðinum – Akureyrarbær tvöfaldar verðmiðann

Fréttir
18.04.2024

Bæjarstjórn Akureyrar ákvað nýlega að taka upp gjaldtöku á salernum í Lystigarðinum á Akureyri. Nú hefur verið ákveðið að tvöfalda gjaldið. Bæjarráð Akureyrar samþykkti tillögu Umhverfis- og mannvirkjaráðs á fundi sínum í gær. Áður hafði verið ákveðið að rukka eina evru inn á klósettin, sem eru um 150 krónur miðað við núverandi gengi. En með Lesa meira

Ökumaður á Akureyri gáði ekki að sér – Afleiðingarnar voru skelfilegar

Ökumaður á Akureyri gáði ekki að sér – Afleiðingarnar voru skelfilegar

Fréttir
12.04.2024

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér skýrslu vegna banaslyss sem varð á Akureyri í ágúst 2022 þegar ekið var á gangandi vegfaranda. Maðurinn var á áttræðisaldri. Það er niðurstaða nefndarinnar að orsakir slyssins hafa verið margvíslegar en meginorsökin hafi verið sú að ökumaður bifreiðarinnar hafi ekki, þegar hann tók vinstri beygju af Strandgötu inn að Lesa meira

Ástþór sakaður um ágengni þegar hann mætti óboðinn í matsal HA – „Þeir voru bara í grunnskólabörnum“

Ástþór sakaður um ágengni þegar hann mætti óboðinn í matsal HA – „Þeir voru bara í grunnskólabörnum“

Fréttir
01.03.2024

Uppákoma var í matsal Háskólans á Akureyri þegar Ástþór Magnússon mætti til að safna undirskriftum og kynna hugmyndir sínar varðandi framboð sitt til embættis forseta Íslands.  Að sögn umsjónarmanns fasteigna var skólinn fullur af grunnskólabörnum í starfskynningu og hafi Ástþór og kvikmyndatökumaður sem honum fylgdi aðallega verið að tala við þau. Starfsfólk grunnskóla hafi verið ósátt Lesa meira

Rafmagnslaust víða í Eyjafirði

Rafmagnslaust víða í Eyjafirði

Fréttir
28.02.2024

Rafmagnslaust er víða á Norðurlandi, til að mynda í Dalvík og nærsveitum sem og sums staðar á Akureyri. Samkvæmt upplýsingum frá Landsneti er unnið að því að koma rafmagni aftur á. „Teinahreinsun varð á 66KV hlið tengivirkisins á Rangárvöllum við aðgerð. Rafmagnslaust er út frá Rangárvöllum ásamt Dalvík og nærsveitum. Unnið er að því að Lesa meira

Handtekinn á Akureyri og fluttur suður – Sleppt stuttu síðar og gert að redda sér heim

Handtekinn á Akureyri og fluttur suður – Sleppt stuttu síðar og gert að redda sér heim

Fréttir
09.02.2024

„Spurningin er hvað ráðherra finnst um þetta,“ sagði Logi Einarsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, í umræðum á Alþingi í vikunni. Þar beindi hann fyrirspurn til Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra um stöðu fangelsismála hér á landi, einkum áhrif lokunar fangelsisins á Akureyri. Logi benti á að það hefði varla farið fram hjá neinum að umboðsmaður Alþingis hafi gert verulegar Lesa meira

Barnavernd á Akureyri braut gegn móður í harðri forsjárdeilu – Drengur á milli steins og sleggju

Barnavernd á Akureyri braut gegn móður í harðri forsjárdeilu – Drengur á milli steins og sleggju

Fréttir
18.01.2024

Móðir drengs vann mál þann 11. desember gegn Akureyrarbæ vegna framgöngu starfsmanna Barnaverndar Eyjafjarðar. Í nafni neyðarvistunar var drengurinn fjarlægður úr vist hjá henni og komið fyrir hjá föður. Málið á sér langan aðdraganda og lýsir sér í mjög harðvítugum deilum á milli móður drengsins og föður í kjölfar sambandsslita árið 2014. En þau áttu saman einn Lesa meira

Meðlimur Íslamska ríkisins bjó á Akureyri

Meðlimur Íslamska ríkisins bjó á Akureyri

Fréttir
12.01.2024

Embætti Ríkislögreglustjóra sendi frá sér tilkynningu fyrir stundu. Þar kemur fram að maður sem handtekinn var í morgun á Akureyri hafi verið meðlimur Íslamska ríkisins, ISIS. Hann hafi ásamt fjölskyldu sinni verið fluttur úr landi samdægurs. Í tilkynningunni kemur fram að þrír karlmenn voru handteknir í lögregluaðgerðum á Akureyri í morgun. Í framhaldi af því Lesa meira

Líkhúsið á Akureyri til sölu – „Glæsilegt hús á besta stað í bænum“

Líkhúsið á Akureyri til sölu – „Glæsilegt hús á besta stað í bænum“

Fréttir
14.11.2023

Kirkjugarðar Akureyrar hafa ákveðið að setja líkhúsið á sölu eða leigu. Reksturinn gengur illa enda engir skilgreindir fjármunir til verkefnisins og óleyfilegt er að rukka notkunargjöld. „Kirkjugarðar hafa lögbundið hlutverk, að taka grafir og sjá um að hirða garðinn. Það ber að grafa alla í kirkjugarði eða viðurkenndum grafreit. Rekstur líkhúss fellur ekki þar undir Lesa meira

Akureyri fylgir fordæmi Kópavogs og Garðabæjar í leikskólamálum – Sagt koma barnafólki illa

Akureyri fylgir fordæmi Kópavogs og Garðabæjar í leikskólamálum – Sagt koma barnafólki illa

Fréttir
10.11.2023

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar þann 31. október síðastliðinn voru samþykktar viðamiklar breytingar á gjaldskrá leikskóla bæjarins frá og með næsta ári. Fela þær einkum í sér að leikskólavist frá klukkan 8-14 verður gjaldfrjáls en gjöld fyrir 8 tíma vist eða meira verða hækkuð en veittir verða tekjutengdir afslættir. Þessar breytingar eru svipaðar þeim sem Kópavogur Lesa meira

Akureyri fékk sams konar bréf og Kópavogur

Akureyri fékk sams konar bréf og Kópavogur

Eyjan
20.10.2023

Með fundargerð síðasta fundar bæjarráðs Akureyrarbæjar, sem haldinn var í gær, fylgir bréf sem bænum barst frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga. Með bréfinu tilkynnir nefndin Akureyrarbæ að hún hafi yfirfarið ársreikning sveitarfélagsins fyrir árið 2022. Samkvæmt honum uppfylli sveitarfélagið ekki öll lágmarksviðmið eftirlitsnefndar vegna rekstrar fyrir A-hluta. Viðmiðin byggi á lágmarkskröfu til að standast jafnvægis- Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af