fbpx
Föstudagur 03.janúar 2025

Akureyrarbær

Ásdís verður níræð á næsta ári – „Þjónustan í heilbrigðiskerfinu hefur versnað“

Ásdís verður níræð á næsta ári – „Þjónustan í heilbrigðiskerfinu hefur versnað“

Fókus
17.10.2024

Á Facebook-síðu Akureyrarbæjar er rætt við Ásdísi Karlsdóttur fyrrverandi íþróttakennara sem fædd er 1935 og verður því 90 ára á næsta ári. Óhætt er að segja að Ásdís sé hreinskilin í spjallinu og hún fer yfir kost og löst á því að eldast og hvernig er að vera eldri borgari á Akureyri. Fer Ásdís, sem Lesa meira

Akureyrarbær fór ekki að lögum – Samdi við fyrirtæki með fyrirvara vegna óvissu um fjárhagslega getu þess

Akureyrarbær fór ekki að lögum – Samdi við fyrirtæki með fyrirvara vegna óvissu um fjárhagslega getu þess

Fréttir
11.10.2024

Kærunefnd útboðsmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að ákvörðun Akureyrarbæjar um að ganga til samninga við Íslenska gámafélagið í kjölfar útboðs á rekstri grenndarstöðva og gámasvæðis í bænum hafi verið ólögmæt. Fólst það í því að bærinn samdi við fyrirtækið með fyrirvara um að það stæðist útboðsskilmála meðal annars um tilskilin starfsleyfi og fjárhagslega getu. Lesa meira

Starfsfólk Akureyrarbæjar megi leka gögnum í góðri trú

Starfsfólk Akureyrarbæjar megi leka gögnum í góðri trú

Fréttir
01.02.2024

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun voru samþykktar reglur um uppljóstranir starfsfólks bæjarins. Samvæmt reglunum hefur starfsfólk framvegis leyfi til að miðla gögnum, sem varða lögbrot eða aðra ámælisverða háttsemi í starfsemi bæjarins, í góðri trú til aðila innan bæjarkerfisins eða utan þess. Var reglunum vísað til umræðu og afgreiðslu í bæjarstjórn. Í fundargerðinni kemur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af