fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Aksturskostnaður

Björn Leví segir sannleikann ekki skipta máli: „Hefði ég auðveld­lega getað sent end­ur­greiðslu­beiðni á þingið“

Björn Leví segir sannleikann ekki skipta máli: „Hefði ég auðveld­lega getað sent end­ur­greiðslu­beiðni á þingið“

Eyjan
02.07.2019

Flestum er enn í fersku minni sú atburðarrás sem leiddi til þess að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, var dæmd af siðanefnd/forsætisnefnd Alþingis fyrir brot á siðareglum þingmanna vegna ummæla sinna um Ásmund Friðriksson, þingmann Sjálfstæðisflokksins. Aksturskostnaður Ásmundar er málið sem kom boltanum af stað, sem síðan hefur hlaðið utan á sig og orðið sífellt Lesa meira

Björn Leví: „Ég styð ákvörðun Ásmundar í þessu“

Björn Leví: „Ég styð ákvörðun Ásmundar í þessu“

Eyjan
23.05.2019

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vildi ekki verða við beiðni Hringbrautar í gær um að afhenda, eða opinbera, akstursdagbækur sínar, sem er grundvöllurinn fyrir endurgreiðslu Alþingis á aksturspeningum þingmanna. Ásmundur sagði það ekki koma neinum við hvern hann væri að heimsækja og hitta. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, var talin af Siðanefnd Alþingis hafa brotið siðareglur Lesa meira

Um þrefalt meiri akstur hjá þingmönnum í kosningaham – Skattgreiðendur borga (bensín)brúsann

Um þrefalt meiri akstur hjá þingmönnum í kosningaham – Skattgreiðendur borga (bensín)brúsann

Eyjan
01.02.2019

Aksturskostnaður þingmanna er endurgreiddur af Alþingi. Slíkar greiðslur komust fyrst í fréttir fyrir um ári síðan, þegar í ljós kom að Ásmundur Friðriksson hafði fengið endurgreiðslur upp á 4,2 milljónir fyrir árið 2017. Alls hafði Ásmundur fengið 23 milljónir frá Alþingi frá árinu 2013 vegna aksturs. Athuga skal, að endurgreiðslurnar eru greiddar út á þeim Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af