Leiðtogi Talibana lét eftir sig líftryggingu og fasteignir
Pressan27.12.2020
Þann 21. maí 2016 var Akhtar Mansour, leiðtogi Talibana, drepinn í árás nærri bænum Ahmad Wal í Baluschistan-héraðinu í Pakistan. Auk hans lést ökumaður hans í árásinni. Það voru Bandaríkjamenn sem gerðu árásina með drónum en það staðfesti John Kerry, þáverandi utanríkisráðherra, daginn eftir. Hann sagði að Barack Obama, þáverandi forseti, hefði gefið fyrirskipun um árásina. Ekki hefur verið skýrt frá því opinberlega hvernig Bandaríkjamönnum tókst Lesa meira