Ákeyrsla á bílastæði eyðilagði framtíðina sem hún stefndi að
FréttirHéraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Vátryggingafélag Íslands (VÍS) af bótakröfu konu sem varð fyrir varanlegu líkamstjóni í kjölfar þess að bifreið skólafélaga hennar var ekið á hana á bílastæði skólans. Konan sem þá stundaði nám í bílamálun og bifreiðasmíði gat ekki lokið náminu vegna þess líkamstjóns sem hún hafði orðið fyrir. Krafðist hún hærri bóta en Lesa meira
Ung kona varð afbrýðisöm og reifst við unnusta sinn – Það eyðilagði líf hennar
PressanBreskir fjölmiðlar greina í dag frá máli ungrar konu, Alice Wood, sem missti gjörsamlega stjórn á skapi sínu vegna afbrýðisemi og rifrildis við unnusta sinn. Hún varð honum að bana í kjölfarið með því að aka á hann. Wood var fyrr í dag sakfelld fyrir morð og búist er við að hún hljóti lífstíðardóm en Lesa meira
Færri kindur fórnarlömb bíla á Austurlandi
FréttirLögreglan á Austurlandi segir í færslu á Facebook-síðu sinni að hún hafi síðustu ár í samstarfi við Náttúrustofu Austurlands vakið athygli á hættu sem sauðfé og til að mynda, fuglum og hreindýrum stafi af ökutækjum. Dýr sæki af ýmsum ástæðum í vegi og vegaxlir. Ágæta yfirferð þess megi finna á vef Náttúrustofu Austurlands. Segir í Lesa meira