Ræða Guðna Th. á Ákall.is – „Það er stutt á milli þess að skemmta sér og vera til í allt og að vera fíkill og missa allt“
Fókus08.11.2018
Tónleikarnir Ákall.is sem haldnir eru til varnar sjúkrahúsinu Vogi fara nú fram í Háskólabíói. Tónleikarnir eru sýndir í beinni útsendingu á RÚV. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands ávarpaði gesti, en þétt er setið í Háskólabíói. Tók Guðni fram að í ár fögnum við 100 ára fullveldi. Hér á eftir fer hluti af ræðu Guðna, sem Lesa meira
Ákall til varnar sjúkrahúsinu Vogi – Stórtónleikar og undirskriftasöfnun
Fókus06.11.2018
Fíknsjúkdómar eru ein alvarlegasta heilbrigðisvá sem samfélagið stendur frammi fyrir. Enginn sjúkdómur leggur jafn margt ungt fólk að velli. Fimmtudagskvöldið 8. nóvember kl. 20 býður fjöldi vinsælla tónlistarmanna þjóðinni á tónleika í Háskólabíó. Ókeypis er á tónleikana og eru þeir haldnir til að vekja þjóðina til vitundar um að við eigum gott sjúkrahús og öfluga Lesa meira