Læknir átelur ákæruvaldið harðlega
Fréttir13.03.2024
Viðar Hjartarson læknir átelur, í aðsendri grein á Vísi, ríkissaksóknara og annað ákæruvald í landinu harðlega fyrir framgöngu sína í máli 5 ungmenna sem voru handtekin fyrir nokkrum árum fyrir mótmælasetu í dómsmálaráðuneytinu. Segir Viðar að ákværuvaldið hafi nýtt sér vankunnáttu ungmennanna í lögfræðilegum efnum og ákært þau sitt í hverju lagi þegar lög kveði Lesa meira
Nefnd um eftirlit með lögreglu segir lögregluna hafa neitað að afhenda sér gögn
Fréttir06.03.2024
Nefnd um eftirlit með lögreglu hefur farið þess á leit við allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis að fyrirliggjandi frumvarpi til lögreglulaga verði breytt til að tryggja að lögreglan afhendi nefndinni umbeðin gögn vegna mála sem hún hefur til meðferðar. Nefndin segir að borið hafi á því að lögreglan, að skipan ríkissaksóknara, neiti að afhenda henni gögn Lesa meira