Vill ákæra forstöðumenn fyrir framúrkeyrslu
FréttirFyrir 1 viku
Sparnaðartillögur halda áfram að birtast í samráðsgátt stjórnvalda en hægst hefur þó á innflæðinu. Tillögurnar eru að nálgast 3.000. Meðal nýjustu tillagna er að gengið verði hart fram gegn forstöðumönnum þeirra opinberu stofnana sem fara fram úr fjárheimildum. Maður nokkur minnir í sinni tillögu á að það sé algengt að margar stofnanir hins opinbera fara Lesa meira
Rafrænir tímar innleiddir í ákærubirtingu
Fréttir06.09.2023
Dómsmálaráðuneytið hefur kynnt, í samráðsgátt stjórnvalda, áform um breyta ákvæðum réttarfarslöggjafar er varða stafræn miðlun gagna og stafræna birtingu gagna. Þar á meðal stendur til að gera það leyfilegt að birta ákærur með rafrænum hætti. Í reifun ráðuneytisins á áformunum segir að víða í réttarfarslöggjöf sé enn gert ráð fyrir því að gögn séu send Lesa meira