fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

ákæra

Ákærður fyrir að ætla að myrða þingkonu demókrata

Ákærður fyrir að ætla að myrða þingkonu demókrata

Pressan
25.01.2021

Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur ákært Garret Miller, frá Texas, fyrir að hafa ætlað að myrða Alexandria Ocasio–Cortez, þingkonu demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþing, í árásinni sem var gerð á þinghúsið í Washington 6. janúar. Hann er einnig ákærður fyrir að hafa tekið þátt í árásinni. Samkvæmt dómsskjölum fór saksóknari fram á það við dómara á föstudaginn að Miller verði i gæsluvarðhaldi þar til málið verður tekið fyrir. Í Lesa meira

Ákærðir fyrir smygl á 9 tonnum af kókaíni

Ákærðir fyrir smygl á 9 tonnum af kókaíni

Pressan
13.05.2020

Saksóknarar í Kaupmannahöfn hafa ákært 15 manns í máli sem er væntanlega eitt stærsta fíkniefnamál Danmerkur frá upphafi. Ákært er fyrir smygl á 9 tonnum af kókaíni frá Hollandi, Belgíu og Þýskalandi frá 2012 fram á sumarið 2019. Nokkrir eru einnig ákærðir fyrir brot á vopnalöggjöfinni. Annika Jensen, saksóknari, sagði í samtali við Ekstra Bladet Lesa meira

Ákærður fyrir að hafa laumað fóstureyðingatöflu inn í unnustu sína í miðjum samförum

Ákærður fyrir að hafa laumað fóstureyðingatöflu inn í unnustu sína í miðjum samförum

Pressan
06.04.2020

Dönsk kona, sem var gengin fimm mánuði með barn sitt, missti það skyndilega í mars á síðasta ári. Hún skildi ekkert í því þar sem meðgangan hafði gengið mjög vel og að vonum var þetta mikið áfall fyrir hana. Lögreglan í Kaupmannahöfn telur að 28 ára unnusti konunnar hafi framkallað fósturlát án hennar vitneskju með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af