Talinn of hættulegur til að fangelsisdómur geti átt við – Hryllilegar lýsingar á kynferðisofbeldi
FréttirÍ dag hefjast réttarhöld hjá undirrétti í Glostrup í Danmörk í máli 35 ára karlmanns sem er ákærður fyrir hrottalegar nauðganir, líkamsárásir, ofbeldi og hótanir gegn þremur konum. Brotin stóðu yfir í fjölda ára. Ákæruvaldið telur manninn svo hættulegan að fangelsisdómur eigi ekki við í tilfelli hans. Af þeim sökum krefst ákæruvaldið þess að hann Lesa meira
Ákærður fyrir nauðgun, vörslu barnakláms, innbrot í tölvur og dreifingu kynferðislegs myndefnis – Saksóknari krefst ótímabundins fangelsisdóms
PressanÍ rúmlega eitt ár hefur 27 ára karlmaður frá Herning í Danmörku setið í gæsluvarðhaldi grunaður um umfangsmikil kynferðisbrot. Nú hefur ákæra verið gefin út á hendur honum og er hún í 46 liðum. Hann er meðal annars ákærður fyrir umfangsmikil brot á netinu, nauðgun, blyðgunarsemisbrot og þvingun. Málið er með þeim stærri af þessu tagi sem hafa komið Lesa meira
Ghislaine Maxwell segist ekki hafa brotið neitt af sér
PressanGhislaine Maxwell hefur enga ástæðu til að gera samning við saksóknara í máli Jeffrey Epstein að sögn lögmanns. Hún hefur ekki farið fram á að gera samning við saksóknar og saksóknari hefur ekki boðið henni samning. Í slíkum samningum fellst yfirleitt að sakborningur hlýtur vægari refsingu en ella gegn því að vera samstarfsfús. CNN segir að í gær hafi Lesa meira
Þingnefnd mælir með ákæru á hendur Jair Bolsonaro vegna heimsfaraldursins
EyjanBrasilísk þingnefnd hefur samþykkt skýrslu, þar sem mælt er með að Jair Bolsonaro forseti, verði ákærður vegna viðbragða hans við heimsfaraldri kórónuveirunnar. Leggur nefndin því til að forsetinn verði ákærður. Atkvæði féllu 7-4 þegar atkvæði voru greidd um skýrsluna. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að í skýrslunni sé lagt til að forsetinn verði ákærður fyrir margvísleg brot í Lesa meira
Ákæra fyrrum forseta Bólivíu fyrir þjóðarmorð
PressanAllt frá því að forsetakosningar fóru fram í Bólivíu á síðasta ári hafa þungar ásakanir dunið á Jeanine Anez fyrrum forseta landsins. Á föstudaginn ákærðu saksóknarar hana fyrir þjóðarmorð og aðra glæpi. Í skjölum frá ríkissaksóknara landsins kemur fram að Anez er talin bera ábyrgð á dauða rúmlega 20 stjórnarandstæðinga fyrir tveimur árum. Ef hún verður sakfelld á hún 10 Lesa meira
Ákært vegna morðsins á Freyju – Krefst þyngstu mögulegu refsingar og sviptingu erfðaréttar
FréttirFreyja Egilsdóttir var myrt á hrottalegan hátt á heimili sínu í Malling á Jótlandi í Danmörku þann 29. janúar síðastliðinn. Fyrrum sambýlismaður hennar, Flemming Mogensen, tilkynnti lögreglunni um hvarf hennar þann 2. febrúar. Hann sagði að Freyja hefði ekki skilað sér heim eftir kvöldvakt á hjúkrunarheimilinu sem hún starfaði á. Grunur lögreglunnar beindist strax að Flemming og var Lesa meira
Lögreglumaður ákærður – Munnmök á lögreglustöðinni
PressanÁkæra hefur verið gefin út á hendur norskum lögreglumanni vegna fjölda alvarlegra brota. Hann er meðal annars ákærður fyrir að hafa stundað kynlíf konu sem var upplýsingagjafi varðandi fíkniefnamál. Maðurinn neitar sök. Málið verður tekið fyrir hjá undirrétti í dag og er reiknað með að réttarhöldin standi í tólf daga. Lögreglumanninum hefur verið vikið frá Lesa meira
Ákærður fyrir að blekkja 15 ára stjúpdóttur sína til samfara
Pressan15 ára stúlka frá Brønshøj í Danmörku taldi sig hafa kynnst spennandi strák á netinu. Samskipti þeirra leiddu til þess að „strákurinn“ tældi hana til samfara og beitti hana engum þvingunum til þess. En síðan kom í ljós að hún hafði verið blekkt. „Strákurinn“, sem fékk hana til að vera með grímu svo hún sá ekkert, reyndist Lesa meira
Enginn ákærður fyrir alvarlegt sóttvarnabrot fram að þessu
FréttirFrá því að heimsfaraldur kórónuveirunnar blossaði upp hefur enginn verið ákærður fyrir alvarlegt sóttvarnabrot. Samkvæmt því sem segir í 175. grein almennra hegningarlaga getur það varðað allt að þriggja ára fangelsi að valda hættu á að „næmur sjúkdómur komi upp eða berist út meðal manna, með því að brjóta gegn lagafyrirmælum um varnir gegn næmum sjúkdómum Lesa meira
Ákærður fyrir að ætla að myrða þingkonu demókrata
PressanBandaríska dómsmálaráðuneytið hefur ákært Garret Miller, frá Texas, fyrir að hafa ætlað að myrða Alexandria Ocasio–Cortez, þingkonu demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþing, í árásinni sem var gerð á þinghúsið í Washington 6. janúar. Hann er einnig ákærður fyrir að hafa tekið þátt í árásinni. Samkvæmt dómsskjölum fór saksóknari fram á það við dómara á föstudaginn að Miller verði i gæsluvarðhaldi þar til málið verður tekið fyrir. Í Lesa meira